Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 20. október 01:51
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
4. febrúar 2009 14:25

Í skođun er ađ fresta um ár unglingalandsmóti í Grundarfirđi

Frétt á vef Skessuhorns:

Forsvarsmenn Grundarfjarđarbćjar og stjórn Hérađssambands Snćfellsness- og Hnappadalssýslu hafa ákveđiđ ađ óska eftir ţví viđ stjórn UMFÍ ađ unglingalandsmót sem halda á í Grundarfirđi í sumar, verđi frestađ um eitt ár, ef bćjarfélag og hérađssamband sem eru međ tilbúna ađstöđu vćru tilbúin ađ hlaupa í skarđiđ og halda mótiđ í sumar. Guđmundur Ingi Gunnlaugsson bćjarstjóri í Grundarfirđi segir ađ vegna gríđarlegra kostnađarhćkkana síđasta áriđ og efnahagsástandsins í landinu, vćri ţađ betra fyrir bćjarfélagiđ allra hluta vegna ađ fá eitt ár í viđbót til ađ kljúfa kostnađaraukann og fjármagna framkvćmdir. Ef stjórn UMFÍ samţykkir ekki frestun og ađrir stađir eru ekki tilbúnir ađ halda mótiđ í sumar, muni Grundfirđingar gera ţađ međ glćsibrag eins og ekkert hafi í skorist. 

 

Guđmundur segir ađ stjórn HSS muni senda stjórn UMFÍ bréf ţessa efnis í vikunni. Hann segir ađ ástćđa ţess ađ mótshaldiđ í Grundarfirđi í sumar vćri í endurskođun, sé ákvörđun Hólmvíkinga ađ óska eftir frestun á mótshaldi um eitt ár frá 2010 til 2011, en Strandabyggđ er nćst í röđinni međ unglingalandsmót á eftir Grundarfirđi. Sveitarstjórn Strandabyggđar samţykkti samhljóđa á fundi sínum í gćr ađ falla frá ţví ađ halda unglingalandsmót á Hólmavík áriđ 2010. Ástćđan sem nefnd er fyrir ţví er erfitt efnahagsástand.  

Guđmundur sagđi ađ sem dćmi um gríđarlegar kostnađarhćkkanir frá ţví ađ sótt var um landsmótiđ á árinu 2007 til ţessa dags, ađ gerviefni á hlaupabraut íţróttavallar hćkkađi úr 30 milljónum í 80 milljónir. Ţessar hćkkanir hefđu sérstaklega komiđ til síđasta áriđ. Guđmundur segir ađ styrkir úr opinberum sjóđum, svo sem af fjárlögum, dygđu nú miklu skemur en áđur, ţannig ađ kostnađur sveitarfélaga vegna ađstöđusköpunar viđ landsmót UMFÍ dygđu miklu skemur.

 

Ţessi mál voru rćdd á fundi sem haldinn var í Borgarnesi á dögunum. Ţar voru mćttir fjórir fulltrúar frá Grundarfirđi, ţrír frá Strandabyggđ og tveir frá UMFÍ. Vćntanlega mun ţađ taka stjórn UMFÍ einhvern tíma, en vćntanlega ekki langan, ađ ákveđa nćstu skref hvađ varđa unglingalandsmót á nćsta sumri, en ţau eru jafnan haldin um verslunarmannahelgi.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit