Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Þriðjudagur 22. október 08:44
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustaðurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síðu
12. desember 2008 11:31

Nýburahátíð í Grundarfirði

 

Nýbakaðir Grundfirðingar komu saman í safnaðarheimilinu síðastliðinn fimmtudag. Börn fædd á árinu 2008 eru ellefu talsins og búist er við því tólfta nú rétt fyrir hátíðirnar.  

Hópurinn er með eindæmum glæsilegur eins og sést hér á myndinni. Guðmundur Ingi Gunnlaugsson bæjarstjóri  og Hildur Sæmundsdóttir færðu þeim sængurgjafir fyrir hönd Grundarfjarðarbæjar og Heilsugæslustöðvarinnar í Grundarfirði.

 

Efri röð frá vinstri: Einar Gísli Wium Hlynsson, Páll Hilmar Guðmundsson, Gabríel Snær Óskarsson Ingimar Louis Árnason, Guðbjörg Ósk Gunnarsdóttir, Sigurjón Birgir Gunnarsson, Brynjar Snær Ragnhildarson, Drengur Magnússon.

Fremri röð frá vinstri: Heiðrún Oddsdóttir, Heiðdís Rut Eymarsdóttir, Hjördís María Vilbergsdóttir

 

Hér má nálgast fleiri myndir af gleðinni.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMÞMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburði, smelltu hér
 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit