Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 23. október 02:04
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
30. október 2008 14:07

Sagnasamkeppni Rökkurdaga

Á samverustund í Sögumiđstöđ, sunnudaginn 27. október, voru úrsilt sagnasamkeppni Rökkurdaga gerđ kunn. Guđrún Eva Mínervudóttir rithöfundur hóf dagskrána á ţví ađ lesa upp úr tveimur skáldsagna sinna, en las ţví nćst sögurnar sem lentu í ţremur efstu sćtunum. Í ţriđja sćti varđ sagan Tjái eftir Sigríđi Diljá Guđmundsdóttur og hlaut hún 5.000 kr. í verđlaun. Í öđru sćti varđ

sagan Fjöruferđ eftir Hafdísi Lilju Haraldsdóttur og hlaut hún kr. 10.000 í verđlaun. Sagan sem lenti í fyrsta sćti heitir Munađarleysingjahćliđ og er eftir Sigurđ Má Eggertsson og hlaut hann kr. 15.000 í verđlaun.  Frćđslu- og menningarmálanefnd óskar ţeim hjartanlega til hamingju međ verđlaunin og ţakkar öllum ţeim sem sendu sögur inn í keppnina.

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit