Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 23. október 02:05
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
23. október 2008 14:42

Miđgarđur vígđur viđ hátíđlega athöfn

Í gćr, ţriđjudaginn 21. október, var vígđ ný bryggja í Grundarfjarđarhöfn sem ber nafniđ Miđgarđur. Vígsluathöfnin var hin hátíđlegasta. Eftir stutt ávarp frá Guđmundi Inga Gunnlaugssyni klipptu ţeir Sturla Böđvarsson forseti Alţingis, Jóhannes Sverrisson frá Siglingastofnun og Hafsteinn Garđarsson hafnarvörđur Grundarfjarđarhafnar á vígsluborđann. Ađ ţví loknu fór sr. Ađalsteinn Ţorvaldsson međ bćn og blessađi mannvirkiđ. Ađ lokinni athöfn var móttaka í samkomuhúsi Grundarfjarđar ţar sem gestir nutu veitinga í bođi Grundarfjarđarhafnar.

Ákvörđun um smíđi Miđgarđs var tekin áriđ 2004 og hófust framkvćmdir í júlí áriđ 2006. Margir ađilar komu ađ verkinu og stóđu sig allir međ prýđi. Ţess má geta ađ í Miđgarđi eru um 300 tonn af stáli, 720 m˛ af steypu og 38.000 m˛ af kjarna og grjóti. Miđgarđur leysir Litlubryggju af hólmi, sem bćđi var smá (eins og nafniđ ber međ sér) og farin ađ láta á sjá, en hún er orđin 65 ára gömul.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit