Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 23. október 03:42
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
22. október 2008 09:21

Skapandi handverk úr heimabyggđ

Annar fundur handverkfélagsins var haldinn miđvikudagnn 15. október og var vel mćtt. Viđ áttum notalega kvöldstund saman ţar sem margt var spjallađ ásamt ţví ađ Salbjörg Nóadóttir las smásögu eftir Kristínu Marju Baldursdóttur úr bókinni Kvöldljósin eru kveikt. Á međan lestrinum stóđ vann fólk ađ ţeim verkefnum sem ţađ hafđi komiđ međ međ sér eđa einfaldlega lagđi viđ hlustir og fékk sér kaffisopa. Viljum viđ ţakka Salbjörgu kćrlega fyrir lesturinn.

 

Sýning á fáeinum verkum verđur haldin í Kaupţingi, fimmtudaginn 23.-24. október í tilefni af Rökkurdögum. Í kjölfariđ af ţeirri sýningu verđur sölusýning í Sögumiđstöđinni, sunnudaginn 26. október. Ţeir sem hafa áhuga á ađ koma verkum sínum í sölu er velkomiđ ađ hafa samband fyrir ţann tíma.

Nćsti fundur verđur haldinn miđvikudaginn 29. október kl: 20:00 í sal ađ Borgarbraut 16 og sem fyrr eru allir áhugasamir hjartanlega velkomnir. Međ von um gott samstarf og góđar stundir.

 

E.I.K – Elísabet, Ingibjörg og Karitas   


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit