Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 23. október 03:11
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
23. október 2008 14:42

Dagskrá Rökkurdaga

Rökkurdagar 2008 

Skelfing í skammdeginu - uppákomur fyrir alla fjölskylduna.

 

Dagskráin:

Ţriđjud. 21. okt.

17:00-18:30. Kaffihús 7. bekkjar í Sögumiđstöđ.

Miđvikud.22. okt.

17:00-18:30. Kaffihús 6. bekkjar í Sögumiđstöđ.

Fimmtud. 23. okt.

17:00-18:30. Kaffihús 5. bekkjar í Sögumiđstöđ.

Föstud. 24. okt.

Draugaţema í leikskólanum. Á opnunartíma.

Handverkssýninng í Kaupţingi. Á opnunartíma.

17:00. Draugasögur og hressing á bókasafninu

18:00. Draugahús í Eden.

22:00. Hryllingsmyndamaraţon í Sögumiđstöđ.

Laugard. 25. okt.

14:00. Ungbarnaball í Eden.

15:00. Kvikmyndasýning í Sögumiđstöđ.

23:00. Draugaball á Kaffi 59.

Sunnud. 26. okt.

15:00. Samverustund í Sögumiđstöđ.

Upphitun fyrir herlegheitin verđa á kaffihúsi miđstigs Grunnskóla Grundarfjarđar í Sögumiđstöđinni. Ţađ verđur opiđ ţriđjudag, miđvikudag og fimmtudag frá kl. 17:00-18:30. Skelfilegar vöfflur og hrikalegt kaffi verđur til sölu gegn vćgu gjaldi, 500kr. fyrir fullorđna og 300kr. fyrir börn. Einnig verđa ýmsar skemmtilega skuggalegar uppákomur.

 

Föstudagur 24. október
Draugaţema í leikskólanum Sólvöllum. Allir velkomnir í heimsókn.
Handverkssýning í Kaupţingi á opnunartíma bankans.
17:00 – Myrkur upplestur, pönnukökur, djús og kaffi í Bókasafni
Grundarfjarđar í umsjón bókasafnsins og Félags eldri borgara. Allan
föstudaginn verđur bođiđ upp á alţjóđlegan bangsadag og ţví er um ađ gera ađ taka bangsana sína međ á bókasafniđ til ađ hughreysta sig en ekki skemmir fyrir ađ Hjartabangsinn Björn L. verđur á stađnum.
18:00 – Draugahús elsta stigs grunnskólans. Hverjir hafa ţor til ađ heimsćkja félagsmiđstöđina Eden? Geigvćnlegt gaman. 100kr. inn.
22:00 – Hryllingsmyndamaraţon í Sögumiđstöđinni. Til sýnis verđa nokkrar af bestu hrollvekjum kvikmyndasögunnar og sýningarstjóri mun frćđa gesti um myndirnar fyrir sýningu. Svo er bara ađ sjá hverjir ţora ađ endast alla nóttina.

 

Laugardagur 25. október
14:00 – 16:00 Ungbarnaball í umsjón íţróttaskólans. Nú er um ađ gera ađ klćđa alla fjölskylduna í skemmtilega búninga og skella sér á ball međ yngstu kynslóđinni.  Fjöriđ er í félagsmiđstöđinni Eden.
15:00 – Kvikmyndasýning í sögumiđstöđinni – sýnd verđur hin sígilda mynd Draugabanarnir (Ghostbusters) frá árinu 1984. Einnig verđur sýnd stuttmynd um drauginn á Ţórdísarstöđum sem unnin var af nemendum í Fjölbrautaskóla Snćfellinga.
23.00 – Draugaball á Kaffi 59 međ Sixties. Allir í búning. Ađgangseyrir 1500kr.

 

Sunnudagur 26. október
15.00 – Drungaleg samverustund í Sögumiđstöđinni. Úrslit verđa kynnt í sagnasamkeppni Rökkurdaga.  Bestu sögurnar verđa lesnar upp og viđurkenningar og verđlaun veitt. Guđrún Eva Mínervudóttir les upp úr bókum sínum Yosoy og Skaparanum. Yngstu bekkir grunnskólans sýna hryllilegar myndir. Kvenfélagiđ Gleym mér ei verđur međ kaffi og pönnukökur til sölu. Grundfirskt handverk til sýningar og sölu.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit