Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Laugardagur 24. ágúst 19:50
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustaðurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síðu
14. október 2008 15:44

Vösk sveit frá UMFÍ heimsækir Grundarfjörð

Sambandsráðsfundur UMFÍ var haldinn í Stykkishólmi laugardaginn 11. október. Að fundi loknum komu fundargestir í heimsókn til Grundarfjarðar til að kynna sér aðstöðuna og stöðu mála fyrir unglingalandsmótið sem haldið verður hér á næsta ári. Hópurinn samanstóð af stjórn og starfsmönnum UMFÍ og formönnum héraðssambandanna. Eftir stutta rútuferð um svæðið hélt hópurinn til móttöku í Sögumiðstöðinni og sá þar kynningu og þáði veitingar. Gestirnir voru ánægðir með stöðu mála og hlakka til að heimsækja okkur að ári.

 

Myndir af heimsókninni má sjá hér.

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMÞMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburði, smelltu hér
 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit