Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 23. október 03:27
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
11. október 2008 15:44

Orđsending til íbúa Grundarfjarđarbćjar:

Bćjarstjórn Grundarfjarđarbćjar fylgist grannt međ ţróun í efnahagsmálum Íslands dag frá degi.  Ţćr hamfarir í peningamálum sem duniđ hafa yfir koma illa viđ alla, ţar međ taliđ sveitarfélög.  Bćjarstjórnin mun leggja allt kapp á ađ tryggja og viđhalda áfram grunnţjónustu bćjarins og ţađ ađ óţćgindi íbúa verđi í lágmarki vegna ţeirra ţrenginga sem kunna ađ vera í augsýn.  Bćjarstjórnin vonar og óskar ţess ađ íbúar haldi rósemi sinni og láti ekki bugast viđ ţćr óţćgilegu fréttir sem dynja yfir ţessa daga.  Bćjarstjórnin bendir á, ađ íbúar geta leitađ til bćjarskrifstofunnar um viđtöl vegna erfiđleika og einnig er mögulegt ađ leita til félagsţjónustu Snćfellinga um ráđgjöf og ađstođ.  Bćjarfulltrúar eru einnig reiđubúnir til ţess ađ eiga fundi međ íbúum um ţessi mál og önnur sem varđa heill ţeirra og byggđarlagsins.

 

Bćjarstjórn Grundarfjarđarbćjar fćrir íbúum bćjarins og Snćfellingum öllum bestu óskir um ađ ţetta efnahagslega fárviđri valdi ekki skađa og miklum erfiđleikum.

 

 Bćjarstjórn Grundarfjarđarbćjar.

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit