Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 23. október 02:28
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
6. október 2008 11:36

Stígamót hefja ţjónustu á Vesturlandi

Stígamót bjóđa upp á ókeypis viđtalsţjónustu og sjálfshjálparstarf fyrir bćđi konur og karla sem beitt hafa veriđ hvers kyns kynferđisofbeldi. Ţjónustan hefur hingađ til fyrst og fremst nýst á höfuđborgarsvćđinu. Eftir myndarlega fjáröflun Zontakvenna hefur veriđ ákveđiđ ađ auka og bćta ţjónustuna viđ fólk sem býr utan höfuđborgarsvćđisins. 
 

Starfiđ mun fara ţannig fram ađ fólk sem beitt hafa veriđ kynferđisofbeldi geta hringt til Stígamóta í síma 562 6868 og pantađ tíma og fá ţá ađ vita hvar og hvenćr ţeim bjóđast viđtöl. Ţjónustan verđur ókeypis. Algjörum trúnađi er heitiđ. Fólk er hvatt til ţess ađ hringja sem fyrst ţannig ađ hćgt verđi ađ meta ţörfina fyrir ţjónustuna.  Ţjónustan verđur veitt tvisvar í mánuđi til áramóta og lengur ef ţörf krefst.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit