Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Laugardagur 24. ágúst 20:04
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustaðurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síðu
6. október 2008 11:36

Stígamót hefja þjónustu á Vesturlandi

Stígamót bjóða upp á ókeypis viðtalsþjónustu og sjálfshjálparstarf fyrir bæði konur og karla sem beitt hafa verið hvers kyns kynferðisofbeldi. Þjónustan hefur hingað til fyrst og fremst nýst á höfuðborgarsvæðinu. Eftir myndarlega fjáröflun Zontakvenna hefur verið ákveðið að auka og bæta þjónustuna við fólk sem býr utan höfuðborgarsvæðisins. 
 

Starfið mun fara þannig fram að fólk sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi geta hringt til Stígamóta í síma 562 6868 og pantað tíma og fá þá að vita hvar og hvenær þeim bjóðast viðtöl. Þjónustan verður ókeypis. Algjörum trúnaði er heitið. Fólk er hvatt til þess að hringja sem fyrst þannig að hægt verði að meta þörfina fyrir þjónustuna.  Þjónustan verður veitt tvisvar í mánuði til áramóta og lengur ef þörf krefst.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMÞMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburði, smelltu hér
 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit