Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Laugardagur 22. febrúar 01:56
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustaðurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síðu
23. ágúst 2008 17:12

Glæsileg frönsk seglskúta í Grundarfjarðarhöfn

Seglskútan Notre Dame des Flots liggur nú við bryggju. Skútan er smíðuð um 1940 og 8 manna áhöfn hennar skipa tvær fjölskyldur. Hún lagði af stað frá Frakklandi, Miðjarðarhafsmegin, 17. September 2007 og sigldi niður með Spánarströnd. Fór svo yfir Atlandshafið til Mexíkó. Þá tók við tími í karabíska hafinu og þau stoppuðu á Kúbu um tíma. Þvínæst var siglt í norður, upp austurströnd Norður-Ameríku til Kanada. Þaðan var haldið til Íslands, svo Færeyja, Íslands og Orkneyja. Þá var snúið við, komið við í Færeyjum og nú eru þau hér í Grundarfirði. Skipstjórinn segir að ekki sé enn ákveðið hvert skuli halda næst. Fyrir þá sem vilja fræðast frekar um þessa glæsilegu skútu eru upplýsingar og myndir hér.

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Á döfinni
SMÞMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburði, smelltu hér
 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit