Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 22. febrúar 12:37
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
2. júní 2008 08:51

Norska húsiđ í Stykkishólmi í bláu.

Laugardaginn 31. maí 2008, kl. 14.00 hefur Norska húsiđ í Stykkishólmi sumarstarf sitt međ ţví ađ Ólafur K. Ólafsson, sýslumađur Snćfellinga, dregur ađ húni endurgerđ af fálkafána Sigurđar Guđmundssonar, málara. Í framhaldi ţess mun Símon Sturluson opna tvćr bláar ţemasýningar: "Eitt sumar í Hólminum bláa" og listsýninguna "Í bláum skugga". Einnig mun karlakórinn Kári syngja nokkur lög. 

Norska húsiđ er opiđ daglega í sumar kl. 11.00 - 17.00. 

Áriđ 1874 létu Árni Thorlacius og synir hans í Norska húsinu gera fálkafána eftir teikningu Sigurđar Guđmundssonar málara og var honum flaggađ á ţjóđhátíđinni ţađ ár sem óopinberum ţjóđfána Íslendinga. Um ţennan atburđ segir Oscar Clausen m.a. í Sögum og sögnum af Snćfellsnesi: „Ţeir Thorlaciusar-feđgar voru ţjóđrćknir menn og sjálfstćđissinnađir, enda miklir vinir Jóns forseta og honum handgengnir. Ţeir létu ţjóđhátíđaráriđ gjöra sérstakt flagg fyrir  Ísland, fálkaflaggiđ, og flögguđu međ ţví í fyrsta skipti á hátíđinni í Stykkishólmi. – Ţetta flagg var svo viđurkennt skjaldarmerki Íslands, ţangađ til núverandi flagg fékkst.“ Nú höfum viđ fengiđ leyfi til ađ endurgera ţennan fána og mun sýslumađur Snćfellsness og Hnappadalssýslu, Ólafur K. Ólafsson draga fánann ađ húni og segja nokkur orđ um hann. Ţá verđa opnađar tvćr bláar sýningar í Norska húsinu. Í Mjólkurstofunni er samsýningin „Í bláum skugga“. ţar sýna listamenn sem tengdir eru Stykkishólmi á einn eđa annan hátt, blá verk. Í Eldhúsinu opnar sýningin „Eitt sumar í Hólminum bláa“ ţar sem sýndir verđa bláir hlutir sem til eru í eigu safnsins og eins hlutir sem fengnir hafa veriđ ađ láni hjá Hólmurum. Símon Sturluson rifjar upp bláar sögur og opnar sýningarnar og nýstofnađur karlakór í Stykkishólmi, Karlakórinn Kári syngur nokkur lög.

Sýningin í Eldhúsi mun standa í allt sumar en sýningin í Mjólkurstofu til 1. júlí n.k.

 

Norska húsiđ er, eins og nafniđ gefur til kynna forsmíđađ norskt hús, reist áriđ 1832 af Árna Thorlacius kaupmanni og útgerđarmanni í Stykkishólmi. Norska húsiđ er nú í eigu Byggđasafns Snćfellinga og Hnappdćla og á miđhćđinni hefur veriđ sett upp heimili Árna og Önnu Thorlacius “Heldra heimili í Stykkishólmi á 19. öld”. Á jarđhćđ eru sýningarsalir og Krambúđ ţar sem hćgt er ađ fá vandađ handverk, listmuni, minjagripi, póstkort, bćkur og gamaldags nammi, gamalt leirtau og fleiri forvitnilegar vörur.Í risinu er opin safngeymsla ţar sem safngestir geta glöggvađ sig á hinum miklu viđum sem húsiđ er byggt úr og upplifađ stemmingu liđins tíma á annan hátt en á neđri hćđunum.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit