Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 20. júlí 23:05
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
27. febrúar 2008 12:25

Bćtingarmót HSH

 Bćtingarmót HSH í frjálsum íţróttum var haldiđ í Grundarfirđi laugardaginn 23. febrúar.  Keppendur voru á aldrinum 11 ára og eldri og mćttu keppendur frá UMFG, Snćfelli og Stađarsveit. 

 

Á ţessu móti var keppt í hástökki m/ atrennu, langstökki og ţrístökki án atrennu og má segja ađ árangur hafi ekki látiđ á sér standa.  Snjólfur Björnsson frá Snćfelli bćtti árangur sinn í hástökki úr 1,55 í 1,66 m auk ţess sem  Aldís Ásgeirsdóttir og Emil Smith bćttu sinn árangur líka í hástökki.  Flestir voru ađ keppa í ţrístökki í fyrsta skipti og gekk ţeim bara bćrilega.

Á bćtingarmótum eru engin verđlaun og ţar af engin skráningargjöld, einungis er keppt í 2-3 greinum á hverju móti og er hverju félagi frjálst ađ velja greinar sem ţađ vill láta keppa í.  Ţessi mót eru til ađ ćfa sig í ađ keppa og fá árangur sinn skráđan hjá FRÍ í ferilskrána, en hver sá sem hefur keppt í frjálsum á síđustu árum á árangur sinn skráđan á netinu. 

Frjálsíţróttadeild UMFG ţakkar ţeim sem hjálpuđu til kćrlega fyrir ađstođina.

 

Kveđja K.H.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
30123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123
45678910
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit