Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 16. júlí 20:19
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
6. febrúar 2008 07:00

Dagur leikskólans.

Ţann 6. febrúar 1950 stofnuđu frumkvöđlar leikskólakennara fyrstu samtök sín og hefur sá dagur veriđ valin sem dagur leikskólans. Hér í Grundarfirđi hefur leikskóli veriđ starfandi í 31 ár. Leikskólinn er fyrir börn frá 1. árs aldri. Bćjarstjórn ákvađ ađ lćkka aldurinn í 1 árs til reynslu í  ágúst 2007 og síđan var  samţykkt ađ halda ţví áfram á árinu 2008. 

  Í Leikskólanum Sólvöllum eru 50 nemendur á tveimur deildum. Dvalarstundir nemenda  leikskólans eru í heildina um 360 og er ţví međaldvalartími rúmir 7 tímar. Hefur ţetta mikiđ breyst á undanförnum árum ţar sem áđur voru flestir í 4 tímum og einstaka barn allan daginn.  Börnin eru ađ koma frá 7:40 til 11:45 fara  heim frá 12 -17.00.

Starfsmenn leikskólans eru 16 og er vinnutíma ţeirra frá 50% til 100%.

Hlutverk kennaranna er ađ skapa fjölbreytt og hvetjandi  umhverfi og veita börnunum ummönnun og  leiđsögn sem ţeim er nauđsynleg til ađ hćfileikar ţeirra nái ađ ţroskast, ţeim sjálfum og samfélaginu til góđs.  Stuđla skal ađ ţví ađ nám fari fram í leik og skapandi starfi ţar sem börnin njóta fjölbreyttra uppeldiskosta.  Ţví námsleiđ barna er leikur sem er lífstjáning ţeirra. Námsviđ leikskólans  fléttuđ saman viđ daglega ummönnun, leik og almenna lífsleikni eru áhersluţćttir í leikskólanum. Námsviđin eru málrćkt, hreyfing, myndsköpun, tónlist, náttúra og umhverfi, menning og samfélag. 

Ţađ er von okkar ađ ţessar upplýsingar hafi gefiđ ţér innsýn inn í starf Leikskólans Sólvalla.

                                                                  Leikskólastjóri

 

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
30123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123
45678910
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit