Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 17. febrúar 09:10
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
19. nóvember 2007 09:27

Stćrsta síldarkast Íslandssögunnar

 

Geysilegur síldarafli hefur veriđ í Grundarfirđi í ţessari viku og hvert aflametiđ slegiđ af fćtur öđru. Síldarbátarnir hafa í ţessari viku tvíslegiđ met sem svo sannarlega eiga eftir ađ komast í sögubćkurnar, segja skipstjórar sem Skessuhorn rćddi viđ. Ţeir segja ađ síldin hafi undanfarna daga öll veriđ ađ fćrast í aukana. Ef ţrátt fyrir gríđarlegt magn síldar hefur Hafró ekki enn mćtt á svćđiđ til rannsókna og mćlinga á síldarstofninum í Grundarfirđi. Eins og áđur hefur komiđ fram í Skessuhorn eru síldarmćlingar stofnunarinnar ekki fyrirhugađar í firđinum fyrr en í febrúar á nćsta ári, en hvort síldin verđi ţá enn til stađar, skal međ öllu ósagt látiđ.

 

Tekiđ af vef www.skessuhornid.is

Fyrra metiđ

Síđastliđinn mánudag fékk síldarbáturinn Júpiter ŢH stćrsta síldarkast sögunnar í Grundarfirđi. Um 1400 tonnum var dćlt upp úr nótinni á Júpiter. Ađ sögn kunnugra var ţetta stćrsta kast sem fengist hefur á Íslandsmiđum. Kastiđ hjá Júpiter var reyndar stćrra ţví skipverjar misstu korkteinanna niđur og eitthvađ af síldinni slapp út af ţeim sökum. Mjög góđ síldveiđi hefur síđar í vikunni í firđinum og hafa bátarnir margir veriđ ađ fá allt upp í 1000 tonn og meira í kasti. Ţví eru bátarnir afar fljótir ađ fylla sig og hafa margir ţeirra veriđ ađ gefa öđrum afla. Í ţessu risakasti Júpiters tóku ţeir sjálfir 850 tonn og gáfu Huginn VE 80 tonn og svo var 470 tonnum dćlt um borđ í Bjarna Ólafsson AK. Síldin sem Júpiter fékk var mjög góđ, eđa 280 til 290 grömm ađ ţyngd. Kastađi Júpíter klukkan tíu um morguninn á 10 til 12 fađma dýpi.

 

Seinna og enn stćrra met

Á föstudag fékk svo vinnsluskipiđ Guđmundur VE sannkallađ risakast og sló fimm daga met Júpiters ŢH. Fékk Guđmundur 2000 tonna kast mjög grunnt frá landi. Róbert Hafliđason skipstjóri Guđmundar VE , sagđi í samtali viđ Skessuhorn ađ ţetta hafi veriđ gríđarlegt kast. “Ég kastađi á óvenjulegum stađ, mjög stutt frá landi. Hringdi síđan í Runólf Guđmundsson útgerđamann í Grundarfirđi sem ţekkir fjörđinn betur en lófann á sér og kastađi eftir hans leiđbeiningum. Ţađ kast tókst heldur betur vel, ţetta var of stórt kast ef eitthvađ er. Viđ dćldum frekar rólega úr nótinni vegna ţess hversu grunnt er eđa sjö fađmar á ţessum stađ. Samt var ţetta ţćgilegasta kastiđ sem viđ höfum tekiđ hér í Grundarfirđi ţví engin skel eđa drasl fylgdi međ,” sagđi Róbert Hafliđason, skipstjóri. Hann sagđi ađ ţeir hefđu tekiđ 500 tonn sjálfir og ţađ myndi duga í tveggja daga vinnu hjá ţeim. “Viđ létum Hákon hafa hafa 600 tonn en restini fór um borđ í Áskel EA.”

 

Ţví má viđ bćta ađ ţá fékk Kap gríđarstórt kast rétt hjá Guđmundi eđa um 1000 tonn og settu ţeir um 500 tonn um borđ í Börk NK sem hafđi skömmu áđur fengiđ 500 tonna kast sjálfur. Ţađ er ţví engum ofsögum sagt ađ sannkallađ síldarćvintýri hefur ríkt í Grundarfirđi.

 

 Tekiđ af vef www.skessuhornid.is


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit