Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 19. október 09:24
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
10. september 2007 11:44

Brautargengi á Patreksfirđi, Grundarfirđi og Akureyri

Námskeiđ fyrir konur um stofnun og rekstur fyrirtćkja

 

Impra nýsköpunarmiđstöđ gengst nú í níunda sinn fyrir svokölluđum Brautargengisnámskeiđum á landsbyggđinni. Haustiđ 2007 er áćtlađ ađ halda námskeiđiđ á ţremur stöđum á landinu, ţ.e. á Patreksfirđi, Grundarfirđi og Akureyri. Námskeiđin eru skipulögđ í samvinnu viđ sveitarfélög og Atvinnuţróunarfélög á hverjum stađ. Alls hafa á sjötta hundrađ konur víđs vegar um land lokiđ Brautargengisnámskeiđi frá upphafi.

 

Brautargengi er 75 kennslustunda námskeiđ um stofnun og rekstur fyrirtćkja. Međal markmiđa námskeiđsins eru ađ nemendur öđlist hagnýta ţekkingu á ţáttum er lúta ađ stofnun og rekstri fyrirtćkja, markađsmálum, fjármálum og stjórnun. Einnig öđlast nemendur tengsl viđ atvinnulífiđ í gegnum fyrirlesara, leiđbeinendur og ađra ţátttakendur. Kennsla mun ađ ţessu sinni fara fram á stöđunum ţremur auk ţess sem ţátttakendur hitta ađra hópa tvisvar á námskeiđstímanum.  Lögđ verđur áhersla á ađ kennarar hafi reynslu og ţekkingu af atvinnulífinu og miđli hagnýtri ţekkingu til nemenda.  Ţátttakendur fá einnig handleiđslu hjá starfsmönnum Impru og hjá leiđbeinanda frá Atvinnuţróunarfélagi Vestfjarđa og Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi á milli kennslustunda.

Fyrir hverja er Brautargengi?

Brautargengi er sérsniđiđ námskeiđ fyrir athafnakonur sem hafa viđskiptahugmynd sem ţćr vilja hrinda í framkvćmd. Einu inntökuskilyrđin eru ađ ţátttakendur hafi viđskiptahugmynd til ađ vinna međ, séu ađ hefja rekstur eđa séu nú ţegar í rekstri. Einnig ţurfa ţátttakendur ađ skuldbinda stig til ţess ađ vinna ađ gerđ viđskiptaáćtlunar sinnar í heimavinnu minnst 10 klst. á viku. 

Skipulag námskeiđsins á Patreksfirđi

Námskeiđiđ hefst međ sameiginlegu hópefli hópanna frá stöđunum ţremur helgina 22. – 23. september 2007. Stađsetning verđur ekki ákveđin fyrr en ljóst er hvort nćg ţátttaka nćst á öllum stöđunum.  Eftir ţađ verđur kennt einu sinni í viku, á miđvikudögum, kl. 12:30-17:00, frá september og fram í desember.

Reynsla annarra

Bođiđ hefur veriđ upp á Brautargengisnámskeiđ reglulega í Reykjavík síđan 1996 en á árinu 2003 var í fyrsta sinn bođiđ upp á námskeiđiđ á landsbyggđinni. Uppbygging námsins á landsbyggđinni er sú sama og á höfuđborgarsvćđinu.  Notađ er sama námsefni og er námskeiđiđ sambćrilegt ađ öllu leyti. Á sjötta hundrađ konur hafa lokiđ Brautargengisnámi frá upphafi, ţar af um 170 á landsbyggđinni. Samkvćmt könnun sem gerđ var á árinu 2005 er um helmingur kvenna sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđinu frá upphafi nú međ fyrirtćki í rekstri. Flest fyrirtćkjanna eru međ einn til tvo starfsmenn, en međalfjöldi starfsmanna er níu.  Eftirgrennslan hefur ennfremur leitt í ljós ađ einungis ein af hverjum 10 konum hefur alfariđ lagt á hilluna öll áform um fyrirtćkjarekstur. Ţó ekki hafi allar hafiđ rekstur eru margar enn ađ vinna ađ undirbúningi sinna viđskiptahugmynda. 

Frekari upplýsingar

Námskeiđiđ á Patreksfirđi er í umsjón Arnheiđar Jóhannsdóttur, verkefnisstjóra hjá Impru á Nýsköpunarmiđstöđ Íslands, í samvinnu viđ Soffíu M. Gústafsdóttur, starfsmann Atvinnuţróunarfélags Vesturlands. Námskeiđsgjald er 38.000,- kr. á hvern nemenda, en algengt er ađ stéttarfélög hafi tekiđ ţátt í greiđslu námskeiđskostnađar. Umsóknareyđublöđ og frekari upplýsingar má finna á vefsíđu Impru www.impra.is, en einnig er hćgt ađ hafa samband viđ verkefnisstjóra međ tölvupósti (arnheidurj@iti.is) eđa hringja í síma 460 7970.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit