Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 19. febrúar 21:45
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
20. ágúst 2007 12:42

Vetrartíminn á bókasafninu

Bókasafn Grundarfjarđar byrjar vetrarvinnuna mánudaginn 20. ágúst. Ţá er alltaf opnađ kl. 15:00 virka daga en starfsfólk er viđ vinnu fyrir hádegi og hćgt ađ nálgast ţađ á bókasafninu eđa međ tölvupósti bokasafn (hjá) grundarfjordur.is. Síminn er 430 8570 eđa sími grunnskólans s. 430 8550.

  • Bókasafniđ veitir nemendum Fjölbrautaskóla Snćfellinga og öđrum nemendum úr byggđarlaginu ađstođ og fyrirgreiđslu eftir föngum.

Upplýsingaţjónusta, safnfrćđsla, efnisskrár, myndir af safnkostinum, verkefni bókasafnsins, afţreying o.fl.

Bókasafni Grundarfjarđar var sett stefna voriđ 2005. Hana má kynna sér á undirsíđu um verkefni bókasafnsins. Íbúar Grundarfjarđarbćjar eiga bókasafniđ saman og eru ţeir hvattir til ađ kynna sér ţjónustuna og vera duglegir ađ benda starfsfólki á leiđir til ađ auka og bćta hana. Af gefnu tilefni er rétt ađ benda á ađ allir geta komiđ međan opiđ er og dvaliđ á bókasafninu viđ lestur, lćrdóm og spjall, eins lengi og menn (ţ.m.t. börn) óska. 

 

Leiđbeiningar um safnfrćđslu eru á undirsíđu bókasafnsins og henta efstu bekkjum grunnskóla, eldri nemendum, kennurum og almenningi.

Efnisskrár tilheyrandi byggđarlaginu eru sífellt í vinnslu.

Sú nýjung var tekin upp síđasta vetur ađ taka myndir af safnkosti í hillum safnsins. Sérstaklega var lögđ áhersla á nýkomiđ efni en einnig sérstakt efni í ýmsum efnisflokkum.

Leiđin ađ efni bókasafnsins á vefnum er um síđu Grundarfjarđarbćjar, sjá t.d. flýtivísa í hćgri dálki. Annars má finna ţađ undir Ţjónustu.

 

Veriđ ćvinlega velkomin. Sunna og starfsfólk bókasafnsins.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
242526272812
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit