Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 21. febrúar 23:50
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
24. maí 2007 08:20

Norska húsiđ í Stykkishólmi hefur sumarstarfsemi sína

Norska húsiđ í Stykkishólmi hefur sumarstarfsemi sína fimmtudaginn

24. maí 2007,  kl. 17.30 međ ţví ađ

Per Landrř og Vilde Hřvik Rřberg frá Norska sendiráđinu opna sýninguna “Af norskum rótum”

Forsmíđuđ katalóghús frá Strřmmen Trćvarefabrik 1884-1929 og norsk áhrif á íslenska byggingasögu.

 

Sýningin er opin daglega kl. 11.00-17.00 og stendur til 22. júlí 2007. 

Ađ öllum líkindum hafa hús veriđ flutt tilsniđin frá Noregi ţegar á fyrstu árum búsetu norrćnna manna á Íslandi og sennilega hefur slíkur innflutningur átt sér stađ á öllum öldum síđan. Elstu hús sem varđveist hafa hér á landi og međ vissu eiga uppruna sinn í Noregi eru frá seinni hluta 18. aldar. Katalóghúsin frá ţví um aldamótin 1900 eru hins vegar ćđi mörg og eru ţau okkar áţreifanlegustu vitnisburđir ţessarar menningarstauma.

 

Áhrif norsku sveitaseturhúsanna urđu mikil á Íslandi, bćđi vegna innflutnings verksmiđjuframleiddra húsa og ekki síst vetgna katalóga sem sýndu hús, byggingarhluta og skraut og notađir voru sem fyrirmyndir hjá íslenskum forsmiđum.

 

Norska sýningin “Complet fćrdige Huse” um verksmiđjuframleiđslu á húsum og byggingarhlutum hjá Strřmmen Trćvarefabrik í Strřmmen nálćgt Lillestrřmm, var sett upp af Akershus Fylksmuseum, Oslo Bymuseum og Fortidsminneforeningen í Oslo og Akershus áriđ 2003.

 

Vegna ţeirra áhrifa sem Norsku sveitaseturshúsin höfđu á Íslandi ţótti tilvaliđ ađ setja ţessa sýningu upp hérlendis međ viđbót um katalógshús og sveitaseturshús á Íslandi.

 

Íslenski hluti sýningarinnar er unnin á vegum Húsafriđunarnefndar ríkisins, Minjasafns Reykjavíkur og Norska sendiráđsins. Efniđ er ađ mestu leiti tekiđ úr bókinni “Af norskum rótum – Gömul timburhús á Íslandi” sem gefin var út af Máli og Menningu áriđ  2003.

 

 

Norska húsiđ er, eins og nafniđ gefur til kynna forsmíđađ norkst hús, reist áriđ 1832 af Árna Thorlacius kaupmanni og útgerđarmanni í Stykkishólmi. Norska húsiđ er nú í eigu Byggđasafns Snćfellinga og Hnappdćla og á miđhćđinni hefur veriđ sett upp heimili Árna og Önnu Thorlacius “Heldra heimili í Stykkishólmi á 19. öld”. Á jarđhćđ eru sýningarsalir og Krambúđ ţar sem hćgt er ađ fá vandađ handverk, listmuni, minjagripi, póstkort, bćkur og gamaldags nammi, gamalt leirtau og fleiri forvitnilegar vörur.Og í risinu er opin safngeymsla ţar sem safngestir geta glöggvađ sig á hinum miklu viđum sem húsiđ er byggt úr og upplifađ stemmingu liđins tíma á annan hátt en á neđri hćđunum.

 

Norska húsiđ er opiđ daglega í sumar kl. 11.00-17.00


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit