Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 10. desember 18:07
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
3.desember 2019
540. fundur bćjarráđs
28.nóvember 2019
232. fundur bćjarstjórnar
27.nóvember 2019
207. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
19.nóvember 2019
7. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
22. maí 2007 08:31

Bikarćvintýriđ heldur áfram

Eftir ađ hafa slegiđ liđ Höfrungs frá Ţingeyri út úr forkeppni Visabikarsins ţá mćtti liđ Grundarfjarđar 3ju deildarliđi Snćfells úr Stykkishólmi á Grundafjarđarvelli ţann 17. maí síđastliđinn.

 

Nokkrar breytingar ţurfti ađ gera á byrjunarliđi Grundarfjarđar sökum meisla, veikinda og utanlandsferđa leikmanna svo fátt eitt sé nefnt.  Liđiđ sem hóf leikinn var ţannig skipađ:  Davíđ Hansson Wíum var markvörđur og vaktina í vörninni stóđu ţeir Jón Frímann Eiríksson, Kristinn Óli Hallsson, Ađalsteinn Jósepsson og Olgeir Pétursson.  Á miđjunni léku Haukur Tómasson, Daníel Freyr Gunnarsson, Hafliđi G. Guđlaugsson og Karvel Steindór Pálmason en frammi voru Davíđ Stefánsson og Valur Tómasson.  Á bekknum voru Tómas Freyr Kristjánsson, Haraldur Hallsteinsson, Baldur Már Vilhjálmsson, Bjartmar Pálmason og Rúnar Geirmundsson en um liđstjórn sá Arnar Guđlaugsson.

Leikurinn hófst viđ flottar knattspyrnuađstćđur og Grundfirđingar voru sterkari til ađ byrja međ.  Ţađ var ţví talsvert gegn gangi leiksins ađ Snćfell komst yfir úr sinni fyrstu alvöru sókn ţegar ţeir sluppu í gegnum vörnina.  Heimamenn létu ţađ ekki á sig fá og héldu undirtökunum áfram og settu tvo mörk fyrir leikhlé.  Davíđ Stefánsson jafnađi leikinn međ skallamarki og Daníel Freyr Gunnarsson kom Grundfirđingum síđan yfir međ laglegu skoti utan teigs.  Ekki náđu heimamenn ađ halda forystunni inn í hléiđ ţví Snćfellingar jöfnuđu eftir hornspyrnu og stađan í hálfleik ţví 2:2.  Síđari hálfleikurinn var rétt nýhafinn ţegar Snćfell fékk vítaspyrnu eftir ađ markvörđur heimamanna var dćmdur brotlegur.  Ţeir skoruđu úr henni og ţví komnir međ 2:3 forystu en sú forysta varđi ţó ekki lengi ţví Valur Tómasson jafnađi leikinn í 3:3.  Ţađ sem eftir lifđi venjulegs leiktíma voru heimamenn sterkari ađilinn en náđu ekki ađ skora, gestirnir fengu ţó fćri til ađ stela sigrinum undir lok leiksins en náđu ekki ađ nýta ţau.  Lokastađan var ţví 3:3 og framlenging niđurstađan, önnur hjá heimamönnum á tćpri viku.  Á ţessum tímapunkti var fariđ ađ blása allhressilega og rigning ađ auki svo ađstćđurnar voru orđnar talsvert erfiđari.  Grundfirđingar sóttu nćr látlaust í framlengingunni og uppskáru loksins eftir ţví í síđari hálfleik hennar ţegar Baldur Már Vilhjálmsson náđi ađ skora.  Ţćtti Baldurs var ekki lokiđ ţví hann fékk síđar rautt spjald undir lokin eftir umdeilanleg viđskipti viđ leikmann Snćfells.  Einum manni fćrri héldu heimamenn út og sigruđu ţví 4:3.

 

Liđ UMFG er ţví komiđ í 2. umferđ Visabikarins og eru liđsmenn ţess eina utandeildarliđiđ sem er komiđ svona langt.  Nćstu mótherjar liđsins er Afturelding og verđur sá leikur spilađur í Mosfellsbć ţann 31. maí.  Liđ Aftureldingar er í toppbaráttunni í 2. deild og ţví ljóst ađ framundan er gríđarlega erfiđur leikur fyrir liđsmenn Grundarfjarđar en mjög spennandi verkefni enga síđur. 

 

Davíđ Hansson Wium og Tómas Freyr Kristjánsson

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit