Skólinn er að verða búinn og tilvalið að skila öllum bókum og geisladiskum sem bera merki bókasafnsins eða grunnskólans. FSN nemar munið að skila bókum. Skila má hvort sem er í grunnskólann eða á bókasafnið. Munið bótaskyldu fyrir glataðar eða skemmdar bækur.
- Hægt er að skila bókum í kassa sem er í fordyri Smiðjunnar en það er opið fyrri partinn flesta daga.
Fylgist með breyttum opnunartíma bókasafnsins og kynnið ykkur þjónustuna. |