Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Fimmtudagur 22. ágúst 08:51
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
15.júlí 2019
533. fundur bćjarráđs
11.júlí 2019
201. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
4.júlí 2019
23. fundur menningarnefndar
27.júní 2019
532. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
16. maí 2007 08:17

Grundarfjörđur sigrar Höfrung Ţingeyri

Síđastliđinn föstudag hófst bikarkeppni KSÍ, Visabikarinn, og í Grundarfirđi áttust viđ Ungmennafélag Grundarfjarđar og Höfrungur frá Ţingeyri.  Grundarfjörđur hefur ekki sent inn liđ í meistaraflokki karla í stóru mótin á vegum KSÍ síđan 1987 en ţessi hópur samanstendur af hópi drengja sem hafa tekiđ ţátt í utandeildinni í knattspyrnu síđustu ár.  Nokkrir ţeirra hafa ákveđin tengsl viđ Grundarfjörđ og fengu ţví ţessa hugdettu ađ skrá sig í bikarkeppnina og fengu til ţess leyfi hjá forsvarsmönnum Ungmennafélagsins.

 

Byrjunarliđ Grundarfjarđar var skipađ eftirfarandi leikmönnum:  Davíđ Hansson Wíum stóđ í markinu en um vörnina sáu Jón Frímann Eiríksson, Kristinn Óli Hallson, Stefán Friđleifsson og Steingrímur G. Árnason.  Á miđjunni léku Haukur Tómasson, Atli Kristinsson, Daníel Freyr Gunnarsson og Hafliđi G. Guđlaugsson.  Frammi léku svo Baldur Már Vilhjálmsson og Valur Tómasson.  Varamenn voru Tómas Freyr Kristjánsson, Ađalsteinn Jósepsson, Davíđ Stefánsson, Olgeir Pétursson og Bjartmar Pálmason.  Liđstjóri og sjúkraţjálfari voru síđan Auđunn G. Eiríksson og Haraldur Hallsteinsson.

 

Kalt var í veđri og talsvert rok sem stóđ á annađ markiđ og bar leikurinn ţess merki ađ ađstćđurnar voru ekki alveg eins og flestir vildu hafa ţćr. Samt sem áđur reyndu bćđi liđ ađ spila góđa knattspyrnu og eitthvađ af fćrum leit dagsins ljós, ţó verđur ađ segjast ađ Grundfirđingar fengu íviđ fleiri hćttulegri fćri sem illa gekk ađ nýta.  Markalaust í hálfleik en heimamenn komust yfir á 72. mínútu međ marki frá Atla Kristinssyni.  Allt stemmdi í ađ ţau yrđu úrslitin en tćplega 10 mínútum fyrir leikslok ţá jöfnuđu Höfrungsmenn en fengu til ţess ađstođ varnarmanna Grundfirđinga.  Lokastađan varđ 1:1 og ţví ţurfti ađ framlengja.  Hvorugu liđi tókst ađ finna netmöskvana í ţessum 30 mínútna viđbótartíma og ţví varđ ađ grípa til vítaspyrnukeppni til ađ útkljá ţessa rimmu.  Fór hún ţannig ađ Grundfirđingar skoruđu úr öllum sínum fimm spyrnum á međan einn leikmađur Höfrungs setti sína spyrnu hátt yfir markiđ.  6:5 heimasigur ţví stađreynd og mikil gleđi braust út á vellinum međal heimamanna.  Ekki annađ hćgt en ađ taka ofan af fyrir andstćđingunum sem lögđu á sig mikiđ ferđalag til ađ koma í leikinn, lögđu af stađ um hádegisbil á leikdegi og voru komnir heim aftur á Ţingeyri um kl 02:30 um nóttina, um 720 km ferđalag.

 

Niđurstađan úr ţessu varđ ađ í nćsta leik mćta Grundfirđingar nćrsveitungum sínum í Snćfelli frá Stykkishólmi.  Sá leikur mun fara fram á Grundarfjarđarvelli ţann 17. maí kl. 14:00.  Ljóst er ađ sigurliđiđ úr ţeim leik mun fá ţađ geysispennandi verkefni ađ mćta sterku 2. deildarliđi Aftureldingar úr Mosfellsbć og verđur sá leikur spilađur í Mosfellsbć.  Ţađ er ţví mikiđ í húfi og hvetjum viđ ţví alla ađ mćta.

 

Davíđ Hansson Wíum og Tómas Freyr Kristjánsson


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit