Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 22. febrúar 00:42
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
29. janúar 2007 18:34

Víđa urđu talsverđar skemmdir í ofsaveđrinu 23. desember 2006

Bćjarskrifstofan hefur undanfarnar vikur tekiđ viđ tilkynningum um skemmdir sem urđu í ofsaveđrinu á Ţorláksmessu.  Ljóst er ađ víđa hefur orđiđ talsverđ eyđilegging og í öllum tilfellum eru óţćgindi og fyrirhöfn í nokkrum mćli.  Rúđubrot eru áberandi bćđi á bílum og í húsum.  Ţó nokkur tilfelli eru um skemmdir á lakki bíla og sömuleiđis á veggjum og ţökum húsa.  Tjón hafa veriđ tilkynnt viđ eftirtaldar götur í Grundarfirđi:  Borgarbraut, Eyrar-veg, Fagurhól, Fagurhólstún, Fellasneiđ, Grundargötu, Hrannarstíg, Nesveg, Smiđjustíg, Sólvelli, Sćból og Ölkelduveg.  Ţetta liggur fyrir samkvćmt ţeim tilkynningum sem borist hafa og ljóst ađ nyrđri og vestari hlutar bćjarins hafa orđiđ fyrir allnokkru tjóni.  Í dreifbýlinu er vitađ um skemmdir á bćjunum Kverná og Nausti I.  Ţeir sem lentu í ţessum skakkaföllum, hafa leitađ til

tryggingafélaga eftir bótum.  Ţađ er ţó ekki einhlýtt ađ bćtur fáist.  Reglur tryggingafélaganna eru ţannig úr garđi gerđar ađ bótaskylda í veđri sem ţessu er misjöfn eftir ţví hvađ hefur gerst á hverjum stađ.  Ađ mörgu leyti má rökstyđja ađ ofsaveđur eins og ţađ sem gekk yfir Grundarfjörđ á Ţorláksmessu, sé ekkert örđuvísi en ađrar náttúruhamfarir sem Viđlagatrygging nćr yfir, en svo er ekki.  Tryggingafélög á almennum markađi hafa tekiđ ađ sér ađ tryggja húseigendur vegna tjóna af völdum ofsaveđurs, en međ talsverđum takmörkunum ţó.  Eđlilegast vćri ađ Viđlagatrygging hefđi ţennan bótaflokk innan sinna vébanda eins og ađrar náttúruhamfarir.  Ţeim sem urđu fyrir tjóni er ţakkađ fyrir ađ bregđast viđ og koma fregnum af ţví til skrifstofunnar.  Unniđ verđur ađ ţví ađ fá upp umrćđu um breytingar á tryggingum vegna atburđa af ţessu tagi í ţeim tilgangi ađ auka tryggingavernd ef mögulegt er vegna ofsaveđra.  Sömuleiđis er bćjarstjóri reiđubúinn áfram til ţess ađ ađstođa og leita upplýsinga um mögulegar bćtur.

Bćjarstjóri


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit