Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 12. nóvember 02:45
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
15.október 2019
92. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
Forsíđa  Prenta síđu
22. nóvember 2006 14:46

Haförninn Sigurörn fćr frelsi á föstudag

Ţar sem veđurspá er hagstćđ seinni hluta vikunnar í Grundarfirđi og nágrenni ţá er líklegt ađ haförninn Sigurörn sem dvaliđ hefur í Fjölskyldu- og húsdýragarđinum frá ţví í lok júní öđlist frelsi á ný nćstkomandi föstudag. Í frétt frá Fjölskyldu- og húsdýragarđinum kemur fram ađ fuglinn kom í garđinn í tengslum viđ verkefniđ „Villt dýr í hremmingum” sem fyrirtćkiđ Fálkinn er bakhjarl ađ.

 

 

Örninn hafđi steypst ofan í lón en náđi ađ koma sér ađ landi ţar sem bjargvćtturinn Sigurbjörg S. Pétursdóttir, ung stúlka úr Grundarfirđi handsamađi hann og kom honum međ góđri hjálp í hendur sérfrćđinga. Kom ţá í ljós ađ örninn var mikiđ grútarblautur og einhverra hluta vegna vantađi á hann allar stélfjađrirnar og ţví ósjálfbjarga.

Eftir ađ Ţorvaldur Ţ. Björnsson á Náttúrufrćđistofnun Íslands hafđi ţvegiđ fuglinn nokkrum sinnum var hann settur út í stórt fuglabúr ţar sem hann hefur dvaliđ síđustu 5 mánuđi.

Ekki er vitađ hvađ varđ til ţess ađ hann missti stélfjađrirnar en í fyrstu var taliđ ađ vöxtur ţeirra allra myndi taka eitt til tvö ár. Annađ hefur komiđ á daginn og óhćtt ţykir ađ sleppa honum mun fyrr en í fyrstu var taliđ enda er stéliđ fullvaxiđ á ađeins 5 mánuđum. Eflaust hefur nćgt og gott atlćti hjálpađ til enda hefur örninn étiđ vel m.a. hrossakjöt , ţorsk og ţađ sem til fellur.

Hann hefur veriđ var um sig og fylgst vel međ ţví sem er ađ gerast í kringum hann. Örninn hefur nú náđ fullum styrk og er tilbúinn í lífsbaráttuna ađ nýju. Sigurörn er 6 ára og hefur ţví reynslu af ţví ađ bjarga sér ađ vetri til.

Umhverfiđ verđur honum kunnuglegt ţví honum verđur sleppt međ Kirkjufelliđ fyrir augunum og ţađ ţekkir hann vel. Viđ ţessar ađstćđur mun ţađ falla bjargvćttinum, Sigurbjörgu S. Pétursdóttur, í skaut ađ kveđja Sigurörn međ ţví veita honum frelsi ađ nýju. Spennandi lífsreynsla fyrir unga stúlku.

Auk ţess munu nemendur Grunnskóla Grundarfjarđar vera viđstaddir sleppinguna rétt ofan viđ skólann. Ţetta mun gerast kl: 13.00 föstudaginn 24 nóvember, samkvćmt fréttatilkynningu.

Haförninn er mestur íslenskra ránfugla, vćnghafiđ um 220-240 sm og lengdin frá goggi aftur á stélenda er um 90 sm. Kvenfuglinn er nokkru stćrri og ţyngri (5–6 kg) en karlfuglinn (4–5 kg). Ernir hafa gular klćr, goggurinn er dökkur á ungfuglum en lýsist og verđur gulur á kynţroska örnum. Ungir ernir á fyrsta ári eru dökkbrúnir en stél hvítt á fullorđnum örnum. Háls, herđar og höfuđ lýsast og verđa rjómagul međ aldrinum.

Haförninn lifir međal annars á fýl, ćđarfugli, lunda og hrognkelsi og einnig börnum samkvćmt ţjóđsögum. Arnarstofninn er alfriđađur síđan 1913. Var ţá nćstum búiđ ađ útrýma arnarstofninum ţví hann var talinn skađrćđisfugl, ađallega út af áti hans í ćđarvarpi. Voru ţá einungis 30 pör eftir á landinu. Stofnstćrđ hafarna hér á landi í dag er um 65 pör og ađ auki um 150 ungfuglar. Haförninn verpir ađallega á Vestfjörđum og Vesturlandi í dag, en aukning hefur veriđ í arnarhreiđrum undanfarin ár svo ef til vill er ekki langt ađ bíđa ađ hann sjáist aftur víđar um landiđ.

Haförninn er einkvćnisfugl og sambúđ ćtíđ traust. Arnarhjón helga sér stór óđul og halda tryggđ viđ ţađ eins lengi og kostur er. Ţau velja sér yfirleitt hreiđurstćđi á breiđum syllum í klettum og á lágum klettanösum viđ sjávarsíđuna. 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit