Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 12. nóvember 16:08
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Forsíđa  Prenta síđu
6. nóvember 2006 13:56

Óveđriđ sunnudaginn 5. nóvember

Eins og öllum er vel kunnugt um gekk yfir mikiđ stórviđri í gćr.  Ţessu hafđi veriđ spáđ í síđustu viku og var m.a. birt viđvörun til íbúa Grundarfjarđar á heimasíđu sveitarfélagsins.  Segja má ađ fólk almennt hafi brugđist vel viđ og komiđ öllum lausum hlutum í skjól.  Ţetta varđ m.a. til ţess ađ tjón varđ minna en ella hefđi getađ orđiđ.  Bćjarstarfsmenn og hafnarvörđur gerđu einnig ţađ sem í ţeirra valdi stóđ.  Međal annars fóru starfsmenn áhaldahússins um og bentu fólki á ef lausir munir voru úti.  Í höfninni var allt gert klárt á föstudag og laugardag. 

Ţrátt fyrir ţessar ađgerđir fór ţađ svo ađ tjón varđ á  ţaki grunnskólans.  Um er ađ rćđa ţak sem til stóđ ađ yrđi yfir viđbyggingu viđ verknámsađstöđuna en veggir voru óbyggđir.  Ţakiđ fauk á sparkvöllinn og skemmdi grindverk umhverfis hann ađ hluta.  Einnig fćrđist til prammi í höfninni og smábátabryggjan fluttist til um breidd sína.  Unniđ er ađ ţví ađ hreinsa upp brakiđ eftir ţakiđ og smábátabryggjan verđur síđar fćrđ í sitt venjulega lćgi.

 

Ástćđa er til ţess ađ ţakka íbúum sveitarfélagsins fyrir góđ viđbrögđ og ekki síđur björgunarsveit og starfsmönnum bćjarins sem stóđu vaktina í veđurhamnum alveg frá miđnćtti á laugardag og fram ađ hádegi á sunnudeginum.

Bćjarstjóri.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit