Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 21. janúar 01:02
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
303112345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.janúar 2019
224. fundur bćjarstjórnar
13.desember 2018
223. fundur bćjarstjórnar
22.nóvember 2018
19. fundur menningarnefndar
21.nóvember 2018
523. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
6. nóvember 2006 13:56

Óveđriđ sunnudaginn 5. nóvember

Eins og öllum er vel kunnugt um gekk yfir mikiđ stórviđri í gćr.  Ţessu hafđi veriđ spáđ í síđustu viku og var m.a. birt viđvörun til íbúa Grundarfjarđar á heimasíđu sveitarfélagsins.  Segja má ađ fólk almennt hafi brugđist vel viđ og komiđ öllum lausum hlutum í skjól.  Ţetta varđ m.a. til ţess ađ tjón varđ minna en ella hefđi getađ orđiđ.  Bćjarstarfsmenn og hafnarvörđur gerđu einnig ţađ sem í ţeirra valdi stóđ.  Međal annars fóru starfsmenn áhaldahússins um og bentu fólki á ef lausir munir voru úti.  Í höfninni var allt gert klárt á föstudag og laugardag. 

Ţrátt fyrir ţessar ađgerđir fór ţađ svo ađ tjón varđ á  ţaki grunnskólans.  Um er ađ rćđa ţak sem til stóđ ađ yrđi yfir viđbyggingu viđ verknámsađstöđuna en veggir voru óbyggđir.  Ţakiđ fauk á sparkvöllinn og skemmdi grindverk umhverfis hann ađ hluta.  Einnig fćrđist til prammi í höfninni og smábátabryggjan fluttist til um breidd sína.  Unniđ er ađ ţví ađ hreinsa upp brakiđ eftir ţakiđ og smábátabryggjan verđur síđar fćrđ í sitt venjulega lćgi.

 

Ástćđa er til ţess ađ ţakka íbúum sveitarfélagsins fyrir góđ viđbrögđ og ekki síđur björgunarsveit og starfsmönnum bćjarins sem stóđu vaktina í veđurhamnum alveg frá miđnćtti á laugardag og fram ađ hádegi á sunnudeginum.

Bćjarstjóri.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Laus störf

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit