Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 19. október 09:16
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
12. október 2006 10:34

Íslenski ţjóđbúningurinn í Grunnskóla Grundarfjarđar

Sunna Njálsdóttir, Guđlaug Guđmundsdóttir, Jóna Ragnarsdóttir, Friđbjörg Matthíasdóttir og Dóra Ađalsteinsdóttir ásamt nemendum.

 

Í síđustu viku heimsótti fríđur hópur kvenna í íslenskum ţjóđbúningum Grunnskóla Grundarfjarđar. Konurnar heimsóttu nemendur í yngstu bekkjum skólans og sýndu ţeim bćđi upphlut og peysuföt. Af ţessari heimsókn lćrđu nemendur m.a. ađ í gamla daga voru peysufötin spariföt en konur voru í upphlut ţegar ţćr voru viđ vinnu. Einnig sáu krakkarnir ađ enginn er eins, hver og einn búningur er sérstakur. Tilefni ţessarar heimsóknar var ađ nemendur í 3. bekk eru ađ lćra um helstu einkenni lands og ţjóđar. Konurnar vöktu ađ vonum mikla athygli og ađdáun nemenda og starfsfólks skólans.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit