Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 18. nóvember 19:10
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
31. júlí 2006 15:28

Vel heppnuđ bćjarhátíđ

Bćjarhátíđin „Á góđri stund”, sem haldin var í Grundarfirđi um helgina, tókst einstaklega vel í alla stađi.  Hátíđin hefur fest sig í sessi sem ein besta bćjarhátíđ á landinu ţar sem lögđ er áhersla á ađ eiga góđa stund međ vinum og vandamönnum.

 

Hátíđin hófst međ ţví ađ hverfin, gulur, rauđur, grćnn og blár settu upp skreytingar á fimmtudagskvöldinu. Á föstudeginum bar svo hćst dansleikur međ Pöpunum í Samkomuhúsinu. Á laugardeginum var skemmtun á hafnarsvćđinu samkvćmt venju og dansleikir voru á veitingahúsum um kvöldiđ.  Hápunktur hátiđarinnar var skrúđganga hverfanna á laugardagskvöld ţar sem hverfin gengu skreytt sínum litum niđur ađ hafnarsvćđinu ţar sem hverfin sýndu skemmtiatriđi.  Veđriđ var milt og gott og  hiđ grundfirska logn sýndi sig og lék stórt hlutverk.

 

Samkvćmt upplýsingum frá lögreglunni ţurfti hún lítiđ sem ekkert ađ skipta sér af gleđinni, og ekki meira en gengur og gerist um hefđbundnar helgar. Ţađ má teljast til tíđinda, ţar sem íbúafjöldinn í bćnum margfaldađist.

 

Ţađ er Félag atvinnulífsins í Grundarfirđi FAG sem heldur hátíđina og sá Jónas Guđmundsson um framkvćmd hennar í ár.

 

Grundarfjarđarbćr vill ţakka öllum sem lögđu sitt af mörkum til ađ gera hátíđina jafn glćsilega og raun varđ á og síđast en ekki síst ađ taka virkan ţátt í hreinsun bćjarins eftir hátíđina.

 

Innan skamms verđa myndir frá hátíđinni settar á vefinn.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit