Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 18. nóvember 19:47
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
13. júlí 2006 15:16

Skúturnar kveđja

 

Og Grundarfjörđ gefst mér ađ líta
og grösuga Melrakkaey
og víkur og vogana hvíta
og velbúin siglandi fley.

 

Getur veriđ ađ franskar fiskiskútur hafi veriđ á međal ţeirra fleyja sem Jónas J. Daníelsen orti um í Minni Eyrarsveitar á síđari hluta 19. aldar?

Í ţađ minnsta var ţađ afar tilkomumikil sjón ţegar skúturnar nítján lögđu af stađ frá Grundarfirđi í síđasta hluta leiđarinnar í siglingakeppninni Skippers d´Islande. Ferđinni er nú heitiđ beint aftur til Paimpol í Frakklandi og er áćtlađ ađ hún taki um 7-10 daga. Á fimm skútum af nítján eru skipstjórarnir einir í áhöfn, en ţađ er sérstök raun sem ţeir leggja á sig, ađ sigla einir í a.m.k. 1000 mílur og vinna sér inn stig til ađ öđlast ţátttökurétt í öđrum keppnum.

 

 

Fimmtán mínútum áđur en rćst var til brottfarar dró ský frá og sólin sendi kveđju sína yfir fjörđinn til keppendanna. Ţađ var framandi ađ sjá fjölda glampandi segla bera viđ sjóndeildarhringinn og grundfirsk fjöll. Skúturnar fengu afar hagstćđan vind og mjög gott ,,start” ađ sögn framkvćmdastjóra keppninnar.

Mikill mannfjöldi var saman kominn viđ höfnina og međfram ströndinni til ađ fylgjast međ brottför gestanna.  Um klukkustund síđar lét svo gólettan Etoile (Stjarnan) úr höfn. Hún sigldi fram fyrir bryggjurnar og bauđ svo gestgjöfum sínum upp á sýningu, ţegar hvert segliđ á fćtur öđru var dregiđ upp og ađ lokum blásiđ til brottfarar.

Á gestunum var ađ heyra ađ ţeir vćru sérstaklega ánćgđir og höfđu ţeir á orđi ađ bćjarbúar hefđu sýnt ţeim mikla gestrisni, hlýju og hjálpsemi.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit