Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 18. nóvember 19:42
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
11. júlí 2006 15:38

Á góđri stund í Grundarfirđi

Bćjarhátíđ Grundarfjarđar verđur haldin síđustu helgi í júlímánuđi, dagana 28. – 30. Á hátíđinni verđur ađ finna margar uppákomur sem hafa veriđ áđur, og hefđ er komin fyrir en einnig verđur bryddađ uppá nýjungum.

 

Bćnum er skipt niđur í fjögur hverfi sem hvert hefur fengiđ sinn lit til ađ skreyta. Gulur, rauđur, grćnn og blár eru litir Grundarfjarđar ţessa helgi. Hugmyndaauđgi fólksins í Grundarfirđi hefur engin takmörk og frumlegar skreytingar og skemmtilegar útfćrslur mátti sjá hvarvetna í fyrra og verđur eflaust engin breyting ţar á í sumar.

 

Á hátíđinni verđur ađ finna mörg skemmtileg atriđi og áhugaverđar uppákomur.

 

Á fimmtudeginum verđa hverfin skreytt og verđur gaman ađ sjá hverjir standa sig best. Ađ lokinni skreytingu geta Grundfirđingar skellt sér á upphitunardansleik á Krákunni.

 

Á föstudeginum ber hćst stórdansleikur međ Pöpunum í samkomuhúsinu. Stórkostleg grillveisla verđur haldin í bođi fyrirtćkjanna Samkaup strax og Kaffi 59. Hin árlega brenna verđur haldin á Grundarkampi, frábćrt fyrir alla fjölskylduna. Jazzkvartettinn Póstberarnir spila á Hótel Framnesi.

 

Á laugardeginum verđa hálandaleikar haldnir međ pompi og prakt. Hiđ árlega bryggjuball verđur á sínum stađ og mun hljómsveitin Feik sjá um ţađ, međ ađstođ nokkurra leynigesta. Bryggjuballinu lýkur međ sćbrennu. Tónleikar verđa haldnir á vegum Fjölbrautaskólans, ţar sem ungir og efnilegir tónlistarmenn láta til sín taka. Kajakferđir verđa á bođstólnum, og alţjóđakaffi verđur í Sögumiđstöđinni. Um kvöldiđ verđa böll bćđi á Krákunni og Kaffi 59. Síđast en ekki síst má nefna hátíđardagskrá á hafnarsvćđinu, ţar sem Gunni og Felix kynna og skemmta, og hverfahátíđin sívinsćla. Einnig verđur víđavangshlaup.

 

Á sunnudeginum verđur dorgveiđikeppni fyrir yngri kynslóđina, sem lýkur međ verđlaunaafhendingu og barnaskemmtun. Ingi Hans verđur međ sögugöngu. Einnig verđur haldiđ uppá 40 vígsluafmćli Grundarfjarđarkirkju, og mun Hr. Karl Sigurbjörnsson biskup heiđra okkur međ nćrveru sinni. Opna Soffamótiđ í golfi verđur einnig á dagskrá á sunnudeginum.

 

Einnig verđur margt fleira í gangi. Ţar má telja:

  • Leiktćki á hafnarsvćđi.
  • Útvarp Grundarfjörđur
  • Kaffihús í vigtarskúrnum
  • Berserkur – Listahátíđ ungs fólks
  • Gönguferđir á Kirkjufell undir leiđsögn
  • Kvikmyndasýningar af ýmsum toga í Sögumiđstöđ
  • Sölubásar á hafnarsvćđi
  • Myndlistar- og ljósmyndasýningar út um allan bć
  • Leikjanámskeiđ undir leiđsögn Arnar Inga

 

Dagskrána má svo sjá í heild sinni von bráđar hér á grundarfjordur.is auk ţess ađ verđa dreift međ Vikublađinu Ţey um allt Snćfellsnes miđvikudag fyrir hátíđ.

 

Ţetta er ţađ sem er komiđ í dag, en búast má viđ ađ fleiri atriđi detti inn ţví nóg er víst af hćfileikafólki hér á Grundarfirđi. Ef einhverjir hafa áhuga á ađ skella sér í fjöriđ er um ađ gera ađ hafa samband viđ Jónas Víđi Guđmundsson í síma 849-3243 eđa međ tölvupósti: jonas@grundarfjordur.is.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit