Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 18. júní 10:49
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
29. júní 2006 11:04

Pílagrímsgangan á Jónsmessunótt

Sl. föstudagskvöld hófst pílagrímsganga á Jónsmessunótt međ messu í Setbergskirkju ţar sem séra Elínborg Sturludóttir ţjónađi fyrir altari og Jón Ásgeir Sigurvinsson guđfrćđingur predikađi.  Organisti í messunni var Jóhanna Guđmundsdóttir og kórsöngurinn var í höndum safnađar.  Ađ lokinni ljúfri stund í Setbergskirkju kvaddi séra Elínborg hvert og eitt safnađarbarn međ fararblessun. 

 

Göngugarparnir, 41 talsins, héldu svo léttir í lundu til göngu á Klakkinn undir öruggri leiđsögn Halls Pálssonar bónda frá Naustum, sem er umhverfinu síđur en svo ókunnugur. Hallur hóf leiđsögnina viđ Bárarfoss međ sögustund og sagđi hann ađ allir ţeir sem ólofađir vćru skildu tína sjö gerđir af blómum á leiđinni upp á Klakkinn á Jónsmessunótt og setja svo undir koddann ţegar heim vćri komiđ.  Um nóttina myndi svo viđkomandi dreyma verđandi maka sinn.  Ekki fer hér frekari sögum af ţeim ólofuđu sem međ í för voru í ţessari göngu né draumum ţeirra. 

 

Veđriđ var eins og best er á kosiđ enda áttum viđ ţađ kannski inni hjá veđurguđunum eftir síđustu skipulögđu göngu en ţá ferđađist logniđ ansi hratt yfir (27m/sek).  Útsýniđ var gott, vel sást út á Breiđafjörđinn og inn í Hólm.

 

Ţegar upp var komiđ settust garparnir niđur og biđu spenntir eftir óskasteinunum – sem flutu einn af öđrum á miđnćtti á Jónsmessunni.

 

Gaman er frá ţví ađ segja ađ aldursforseti göngunnar var Lauga á Hömrum sem gaf ţeim yngri hvorki eftir í töltinu upp né niđur. 

 

Hérađssamband Snćfellsness- og Hnappadalssýslu hvetur ungmennafélaga til ađ ganga á Klakkinn og Eyrarfjall í sumar.  Á toppi ţessara fjalla eru gestabćkur í póstkössum ţar sem göngugarpar eru beđnir um ađ setja nafniđ sitt og símanúmer.

 

Nćsta skipulagđa ganga á vegum HSH verđur í ţjóđgarđinum Snćfellsjökli sunnudaginn 20. ágúst kl. 14:00.  Ţar verđur gengiđ um Djúpalónssand međ leiđsögn landvarđar.

 

 

Alda Pálsdóttir

framkv.stj HSH

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30123456
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit