Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 9. desember 14:13
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
27. júní 2006 09:07

Útkall

Áhugafólk um vinarbćjartengsl Grundarfjarđar og Paimpol.
Sunnudaginn 9. júlí eigum viđ von á á annađ hundrađ manns í tengslum viđ siglingakeppnina Skippers d'Islande. 
 
Okkur vantar margvíslega hjálp vegna móttöku siglingakeppninnar.
 

Ţiđ sem getiđ lagt til hjálp vinsamlegast snúiđ ykkur til Shelagh Smith eđa Inga Hans í Sögumiđstöđinni.
 
Móttaka Frönsku skútanna áriđ 2000 var áhöfnum ţeirra og okkur sjálfum ógleymanleg, nú ţurfum viđ ađ endurtaka leikinn.
 
Frábćrar móttökur sem viđ höfum fengiđ í Paimpol, sendinefndir, börnin og hljómsveitin Rauđir fiskar eru okkur hvatning til ađ gera vel. Björg segir ađ ţađ sé ótrúleg stemning í Paimpol og ađ allir í suđur-Frakklandi viti hvar Grundarfjörđur er.
 
Athugiđ ađ ódýrasta gistirýmiđ er orđiđ fullbókađ svo ef einhver getur leyft keppendum ađ gista er ţađ vel ţegiđ.
Allir međ!
 
Grundapol í Grundarfirđi

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit