Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 18. febrúar 13:32
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
24. júní 2006 09:09

Siglingakeppnin Skippers d'Islande hefst í dag

Eftirfarandi frétt birtist á www.mbl.is í dag 24. júní:

 

SIGLINGAR franskra sjómanna á Íslandsmiđ forđum verđa ofarlega í huga manna í hafnarbćnum Paimpol á Bretaníuskaga í dag, en ţá hefst ţar siglingakeppni sem skírskotar til fiskveiđa á frönskum gólettum viđ Ísland á 18., 19. og framan af 20. öld. Nítján skútur leggja ţá upp í keppnina Skippers d'Islande. Tómas Ingi Olrich sendiherra í París rćsir skúturnar af stađ. Tvćr aldnar gólettur, sömu gerđar og skútur sem sigldu til Íslandsveiđa frá Paimpol, verđa í höfninni viđ upphaf keppninnar, en ţćr notar franski flotinn sem skólaskip.

Í fyrstu lotu verđur siglt frá Paimpol til Reykjavíkur og er skútunum ćtlađ ađ vera komnar ţangađ 4. júlí. Frá Reykjavík verđur siglt til Grundarfjarđar 8. og 9. júlí en ţar voru miđstöđvar útgerđarmanna frá Paimpol á Íslandi. Íslenskar skútur taka ţátt í ţeirri siglingu og verđur sérstök keppni milli ţeirra og frönsku skútanna á ţeirri leiđ.

 

Frá Grundarfirđi verđa skúturnar rćstar af stađ 12. júlí og sigla ţćr í einum áfanga til Paimpol í Frakklandi eđa um 1.300 sjómílna vegalengd. Eiga ţćr ađ vera komnar á leiđarenda 21. júlí. Heildarvegalengd sem lögđ verđur ađ baki í keppninni er um 2.600 sjómílur eđa rúmlega 4.800 km.

 

Nokkrir skútustjóranna nota keppnina til ađ öđlast ţátttökurétt í mikilli siglingakeppni frá St. Malo til Karíbahafsins í október, eftir Rommleiđinni svonefndu. Međal keppenda í Skippers d'Island eru nokkrar skútur sem ţegar hafa uppfyllt kröfur til ţátttöku ţar.

 

Konur viđ stjórn á tveimur af skútunum

Tvćr skútanna verđa undir stjórn kvenna, ţar á međal skútan Vedettes de Brehat. Henni stjórnar 24 ára frönsk kona ađ nafni Servane Escoffier frá Saint-Malo. Hún er orđin ţekkt međal kappsiglingamanna sakir ţess ađ hún varđ sl. vetur í ţriđja sćti í Transat-keppninni frá Le Havre í Frakklandi til Salvador de Brehat, hinnar fornu höfuđborgar Brasilíu. Stysta leiđ ţar á milli er 4.340 sjómílur og lagđi hún leiđina ađ baki viđ annan mann á röskum 20 sólarhringum.

 

Hún sigldi skútu sem vann ţá keppni 2003 og siglinguna eftir Rommleiđinni 2002. Sömu skútu, Vedettes de Brehat, stýrir hún í keppninni milli Frakklands og Íslands í ár og ţar ćtlar hún ađ uppfylla skilyrđi til ţátttöku í keppninni eftir Rommleiđinni í haust.

 

Ţá vann Servane Escoffier ekki minna afrek er hún stýrđi skútu sinni til sigurs í flokki 40 feta einbytna í hinni sögufrćgu Fastnet-siglingakeppni viđ Bretlandseyjar í fyrrasumar. Međal annarra keppenda er fađir Servane, Bob, sem er reyndur siglingamađur. Međal ţátttakenda nú eru og skútustjórar og áhafnir sem áđur hafa tekiđ ţátt í Skippers d'Islande og einnig vćntanlegir keppendur Frakka á ólympíuleikjunum í Peking 2008.

 

Ađ ţessu sinni fer keppni Skippers d'Islande fram ţriđja sinni. Um er ađ rćđa einhverja nyrstu úthafskeppni á skútum sem haldin er í heiminum. Fyrst var efnt til kappsiglingarinnar áriđ 2000 og ţótti hún takast vonum framar. Í henni tóku ađeins ţátt skútur sem siglt er af áhugamönnum en ekki atvinnumönnum. Keppt var ađ nýju 2003 og ţótti hún takast jafnvel enn betur. Kappsiglingin er á góđri leiđ međ ađ skapa sér fastan sess.

 

Á ađ efla vináttuböndin

Markmiđ ađstandenda í Paimpol međ keppninni er ađ efla frekar vináttubönd viđ Ísland og minnast Íslandssjómannanna frönsku. Í áratugi sigldu skútur upp ađ Íslandsströndum frá Paimpol. Úthald skútanna var venjulega hálft ár. Margar ţeirra sneru aldrei aftur og ţúsundir franskra sjómanna hlutu vota gröf á Íslandsmiđum. Um helmingur ţeirra, eđa um 2.000 sjómenn, voru frá Paimpol og blóđtaka bćjarins ţví mikil.

 

Sögu ţessara veiđa hefur Elín Pálmadóttir blađamađur gert rćkileg skil í bók sinni Fransí Biskví, en sú bók var gefin út endurbćtt í franskri ţýđingu sl. vetur. Ţá er sögu veiđanna einnig haldiđ vel til haga í Paimpol. Ţar bera götur, kapellur og önnur kennileiti nöfn sem minna á Íslandsveiđarnar. Ţá voru sjómennirnir frönsku manna á međal í heimalandi sínu kallađir "Íslendingarnir frá Paimpol".

 

Ţess má geta ađ Icelandair er međal helstu styrktarađila siglingakeppninnar.

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit