Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 19. nóvember 09:40
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Forsíđa  Prenta síđu
30. maí 2006 08:05

Firmakeppni 2006

Firmakeppni Hesteigendafélags Grundarfjarđar var haldin laugardaginn 27. maí sl. Alls tóku um 45 fyrirtćki og einstaklingar ţátt. Mótiđ fékk á sig alţjóđlegan blć ţar sem farţegar af skemmtiferđaskipi sem lá á firđinum komu og horfđu á.

 

Keppendur í unglingaflokki f.v.: Ástrós Eiđsdóttir, Saga Björk Jónsdóttir, Dagfríđur Ósk Gunnarsdóttir, Ţorsteinn Ragnarsson og Ingólfur Örn Kristjánsson
 

Dómari mótsins útskýrđi fyrir erlendu áhorfendunum í hverju vćri veriđ ađ keppa hverju sinni og sagđi frá ýmsu sem laut ađ íslenska hestinum. Gestirnir voru yfir sig hrifnir og hafa sjaldan veriđ teknar jafn margar myndir af keppendum en á ţessu móti.

Knapi mótsins var valin Ingólfur Örn Kristjánsson og hestur mótsins var Hetta frá Útnyrđinsstöđum í eigu Kolbrúnar Grétarsdóttur og Kristjáns M. Oddssonar, en Ingólfur Örn var knapi á Hettu.

Dómari mótsins var Ísólfur Líndal Ţórisson.

 

Úrslit mótsins voru eftirfarandi:

 

B flokkur

 1. Kolbrún Grétarsdóttir og Feykir – Hrannarbúđin sf.
 2. Krístján M Oddsson og Mímir – Vélaleiga Kjartans og Svanhvítar
 3. Gunnar Kristjánsson og Fengur – Mareind ehf.

 

Unglingar

 1. Ingólfur Örn Kristjánsson og Hetta – Kristín Haraldsd. Nuddari
 2. Ţorsteinn Már Ragnarsson og Hólmstjarna – Blómabúđ Maríu
 3. Dagfríđur Gunnardóttir og Einir – Snćţvottur ehf.

 

A flokkur

 1. Helga Hjálmrós Bjarnadóttir og Gáski – Hótel Framnes
 2. Kolbrún Grétarsdóttir og Spóla – Gráborg ehf.
 3. Ólafur Tryggvason og Lilja – Berg vélsmiđja ehf.

 

Barnaflokkur

 1. Rúnar Ragnarsson og Kristall – Vikublađiđ Ţeyr
 2. Guđrún Ösp Ólafsdóttir og Valur – Ferđaţjónustan Suđur Bár

 

Opiđ Tölt

 1. Kolbrún Grétarsdóttir og Feykir – Snyrtistofan Ósk
 2. Kristján M. Oddsson og Mímir – Almenna Umhverfisţjónustan ehf.
 3. Gunnar Kristjánsson og Rökkvi – Dodds ehf.

 

Tölt barna og unglinga

 1. Ingólfur Örn Kristjánsson og Hetta – Djúpiklettur ehf.
 2. Ţorsteinn Már Ragnarsson og Hólmstjarna – Guđmundur Runólfsson hf.
 3. Saga Björk Jónsdóttir og Léttir – Láki ehf.

 

Skeiđ

 1. Helga Hjámrós Bjarnadóttir og Gáski – Kaffi 59
 2. Bjarni Jónassonog Fluga – Landsbanki Íslands hf., Grundarfirđi
 3. Ólafur Tryggvason og Lilja – Sćgarpur ehf.

 

Fyrirtćkjunum sem tóku ţátt eru fćrđar kćrar ţakkir fyrir stuđninginn.

 

Stjórn HEFG


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit