Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Þriðjudagur 12. nóvember 03:49
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMÞMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburði, smelltu hér
Fundargerðir
30.október 2019
538. fundur bæjarráðs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bæjarráðs
15.október 2019
92. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
Forsíða  Prenta síðu
24. maí 2006 19:25

Grundarfjarðarbær semur við Orkuveitu Reykjavíkur um raforkukaup

Í dag var undirritaður samningur milli Grundarfjarðarbæjar og Orkuveitu Reykjavíkur um kaup bæjarins á raforku af OR. Samningurinn tryggir bænum raforku á hagstæðara verði en áður hefur boðist. 

Raforkan er m.a. notuð til húshitunar og götulýsingar, auk þess sem höfnin er stór notandi og selur rafmagn til viðskiptavina sinna.

Það er einmitt Orkuveita Reykjavíkur sem  stendur nú að hitaveituframkvæmdum í Grundarfirði og er þess að vænta að á næstu misserum heyri það sögunni til að hús séu kynt með raforku. Orkuveitan rekur einnig Vatnsveitu Grundarfjarðar sem fyrirtækið keypti á síðasta ári.  

 

 

Ingibjörg Valdimarsdóttir og Hafrún Þorvaldsdóttir frá OR og Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri handsala samninginn

Frá árinu 2003 hefur sala rafmagns á íslenskum raforkumarkaði verið gefin frjáls í áföngum. Um síðustu áramót varð raforkunotendum frjálst að velja sér raforkusala, skv. raforkulögum. Orkuveita Reykjavíkur er eitt af sjö sölufyrirtækjum sem annast smásölu á rafmagni til heimila og fyrirtækja.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiðir

 

          

 

 Bæjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferðaskip

 

Gjaldskrár

  

Svæðisgarður

 

Endurskoðun aðalskipulags

 

Sorphirðudagatal

 

Opnunartími  gámastöðvar

 

Forgangsröð við snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit