Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 25. júní 06:07
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
21.júní 2018
218. fundur bćjarstjórnar
15.júní 2018
16. fundur menningarnefndar
7.júní 2018
217. fundur bćjarstjórnar
5.júní 2018
191. fundur Skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
1. apríl 2006 12:48

Malbikunarframkvćmdir í ár

Í ár er ćtlunin ađ verja um 30 millj. kr. í ađ leggja malbik á götur og lóđir í bćnum, á eftirtöldum stöđum: Borgarbraut upp međ grunnskóla, lóđ viđ grunnskóla, íţróttahús og tónlistarskóla/félagsmiđstöđ, á hinn nýja Ölkelduveg, efsta hluta Hrannarstígs og botnlangann ađ nýju íbúđum eldri borgara og efsta botnlangann í Fellasneiđ.

Ennfremur verđur fariđ í ađ lagfćra og bćta inní gangstéttar t.d. viđ Nesveg og neđst á Eyrarvegi. Ađ auki verđur fariđ í ađ yfirleggja götur á nokkrum stöđum, ţó ţar verđi fyrst og fremst um bráđabirgđalausn ađ rćđa ţar til hitaveituframkvćmdir eru afstađnar.

 

Jeratún ehf., félag í eigu sveitarfélaganna á Snćfellsnesi, mun einnig fara í framkvćmdir á lóđ Fjölbrautaskóla Snćfellinga viđ Grundargötu. Ćtlunin er m.a. ađ malbika og ganga frá gróđri á lóđinni, en Teiknistofan Eik, Erla Bryndís Kristjánsdóttir landslagsarkitekt, hefur skipulagt lóđ skólans.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Laus störf

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit