Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 22. október 08:56
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
22. mars 2006 20:00

Fasteign til sölu

Grundarfjarđarbćr auglýsir til sölu fasteignina ađ Sćbóli 33-35, „blokkina“.

 

Bćjarstjórn óskar eftir tilbođum í húsiđ sem eina heild, ţ.e. ekki er hćgt ađ gera tilbođ í eina eđa fleiri íbúđir sérstaklega.

 

Húsiđ var byggt áriđ 1978 og er tćpir 690 m2 ađ stćrđ, lóđ ţess er 1958 m2. Húsiđ skiptist í 8 íbúđir, fjórar í hvorum stigagangi. Í hvorum stigagangi eru tvćr litlar, 57,5 m2, og tvćr stórar, 114,8 m2, íbúđir.

Endurbćtur voru gerđar á húsinu áriđ 2001. Ţá var húsiđ klćtt ađ utan, skipt um ţak og glugga, stigahúsi breytt og svalir yfirbyggđar, auk ýmissa frekari endurbóta.

 

Hćgt er ađ nálgast lýsingu húss og einstakra íbúđa, auk frekari skilmála, á bćjarskrifstofunni frá og međ föstudeginum 24. mars n.k.

 

Tilbođ skulu send á bćjarskrifstofuna, Grundargötu 30, Grundarfirđi, merkt ,,Tilbođ í Sćból 33-35”. Tilbođ verđa ađ hafa borist fyrir kl. 12.00 ţriđjudaginn 18. apríl n.k. ţar sem ţau verđa opnuđ. Áskilinn er réttur til ađ taka hvađa tilbođi sem er eđa hafna öllum.

 

Nánari upplýsingar veitir bćjarstjóri (s. 430 8500 eđa bjorg@grundarfjordur.is )

 

 

Bćjarstjóri 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit