Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 22. október 08:46
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
17. mars 2006 11:24

Ný gjaldskrá um gatnagerđargjald

Bćjarstjórn Grundarfjarđar samţykkti á fundi sínum ţann 9. mars sl. breytta gjaldskrá um gatnagerđargjald í Grundarfirđi. Helsta breytingin er sú ađ viđ úthlutun lóđa eftir samţykkt verđur ekki lengur miđađ viđ rúmmál bygginga heldur verđur ákveđiđ verđ á hvern fermetra lóđar. Mun ţetta leiđa til töluverđrar einföldunar viđ útreikninga og unnt verđur ađ ,,verđmerkja" einstakar lóđir strax.

 

Verđ á hvern fermetra lóđa eru eftirfarandi:

Gjald á fermetra lóđar er kr. 2.100 fyrir einbýlishús.

Gjald á fermetra lóđar er kr. 1.600 fyrir rađ- og parhús.

Gjald á fermetra lóđar er kr. 1.100 fyrir fjölbýlishús.

Gjald á fermetra lóđar er kr. 1.300 fyrir iđnađarhús.

 

Gjaldskráin er tengd vísitölu byggingarkostnađar og tók gildi viđ samţykkt bćjarstórnar ţann 9. mars 2006. Sjá gjaldskrána í heild sinni hér. 

Fyrir byggingar á lóđum sem úthlutađ var fyrir breytinguna (og um viđbyggingar viđ ţćr) gildir eldri gjaldskrá um gatnagerđargjöld nr. 899 frá 2003.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit