Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 22. október 08:23
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
15. mars 2006 14:11

Íbúafjöldi 31. desember 2005

Hagstofa Íslands hefur gefiđ út endanlegar mannfjöldatölur 31. desember 2005. Samkvćmt ţeim voru íbúar í Grundarfirđi 975 talsins, en skv. bráđabirgđatölum 1. desember voru íbúarnir 974.

Sú nýjung er á vef Hagstofunnar ađ nú er hćgt ađ skođa fjölda íbúa eftir götum. Ţess má geta ađ 27% íbúa í ţéttbýli Grundarfjarđar búa viđ Grundargötu, 13% viđ Sćból og 8% viđ Eyrarveg. Sjá nánar á vef Hagstofunnar.

Á árinu 2005 fjölgađi landsmönnum um 2,2% og hefur ekki fjölgađ jafnmikiđ hér á landi frá ţví fyrir 1960. Íbúum í Grundarfirđi fjölgađi um tćp 4% á árinu 2005. Fólksfjölgun síđustu 15 árin (frá 1990) er 19,2% í Grundarfirđi, en á sama tímabili fjölgađi landsmönnum öllum um 17,1%, í Reykjavík var 17,7% fjölgun og á Vesturlandi 2,2% fjölgun.  


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit