Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 22. október 09:13
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
9. mars 2006 08:13

Grundarfjarđarhöfn á skemmtiferđakaupstefnu í Miami

Mynd: Mats Wibe Lund

 

Grundarfjarđarhöfn mun á nćstu dögum taka ţátt í kaupstefnu fyrir rekstrarađila skemmtiferđaskipa, en hún er haldin í Miami í Bandaríkjunum 13. til 16. mars n.k.

 

Grundarfjarđarhöfn hefur á undanförnum árum gert átak í ađ fjölga komum skemmtiferđaskipa og á síđustu 4 árum höfum viđ tekiđ á móti 35 skemmtiferđaskipum.  

Ţetta er í fyrsta sinn sem höfnin tekur ţátt í Miami-sýningunni, sem er ein ţekktasta kaupstefnan í ,,skemmtiferđaskipabransanum”, en nokkrar íslenskar hafnir og fyrirtćki hafa kynnt sig međ ţessum hćtti á liđnum árum.

 

Hafnirnar sem fara í ár eru, auk Grundarfjarđarhafnar, hafnirnar í Reykjavík og á Akureyri, Ísafirđi, Húsavík og Seyđisfirđi. Allir íslensku ađilarnir eru saman á bás, auk sýnenda frá Grćnlandi og Fćreyjum. Ţađ er Shelagh Smith sem fer fyrir höfnina á sýninguna, en hún ásamt Johönnu stöllu sinni í Detours ehf. hafa skipulagt móttöku farţega af skemmtiferđaskipum fyrir hönd hafnarinnar undanfarin ár.

 

Um 950 sýnendur eru á ţessari risasýningu, frá meira en 100 löndum, en sýningin er nú haldin í 22. sinn.

 

Ţađ er eftir töluverđu ađ slćgjast, ţví á árinu 2005 var áćtlađ ađ um 14 milljónir manna í heiminum hafi ferđast međ skemmtiferđaskipum. Fjöldi gesta hafđi ţá aukist um 140% á 10 árum og ekki séđ fyrir endann á vexti í greininni. Áćtlađ er ađ um 34 millj. manna muni nota ţennan ferđamáta á árinu 2015. Í takt viđ ţetta eru skemmtiferđaskipin alltaf ađ stćkka og ţau skip sem nú eru í byggingu eru flest hver um og jafnvel vel yfir 100.000 tonn. Stćrsta skip sem komiđ hefur til Grundarfjarđar var um 44.000 tonn og lá viđ ankeri úti á firđi.

Grundarfjarđarhöfn getur tekiđ skip upp ađ stóru bryggju sem eru allt ađ 160-170 metrum á lengd og rista um 6 metra . 

 

Sjá vefsíđu skemmtiferđakaupstefnunnar hér.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit