Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 22. október 09:43
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
7. mars 2006 10:22

Forstöđumađur viđ rannsóknarsetriđ viđ Breiđafjörđ

Dr. Erla Björk Örnólfsdóttir hefur veriđ ráđin í stöđu forstöđumanns viđ fyrirhugađ rannsóknarsetur viđ Breiđafjörđ og tekur hún til starfa í júlí nćstkomandi.

Hlutverk rannsóknarsetursins er ađ efla rannsóknir á lífríki sjávar í víđasta skilningi, međ megináherslur á vistkerfiđ í Breiđafirđi, til ţess ađ auka ţekkingu á vistkerfinu í ţeim tilgangi ađ auka nýtingu auđlindarinnar og arđsemi.

 

Erla Björk lauk mastersprófi í líffrćđi frá Háskóla Íslands áriđ 1994 og doktorsprófi í sjárvarlíffrćđi frá Texas A&M University áriđ 2002.Undanfarin misseri hefur Erla Björk starfađ í Bandaríkjunum viđ rannsóknir á samfélögum svifţörunga og veira er ţá síkja. Um tíma starfađi Erla sem sérfrćđingur á Veiđimálastofnun, Reykjavíkurdeild.

 

Erla Björk og Kristinn Jónasson, f.h. undirbúningshóp.

 

Gengiđ var frá ráđningu Erlu á fundi međ undirbúningsnefnd ţann 2.mars og eru myndin frá ţví tilefni. Fyrir hönd undirbúningshópsins skrifađi Kristinn Jónasson, bćjarstjóri Snćfellsbćjar.

 

Stefnt er ađ formlegri stofnun rannsóknarsetursins í apríl nćstkomandi. Ađ rannsóknarsetrinu standa hagsmunađilar í sjávarútvegi viđ Breiđafjörđ og víđar.

 

Nánari upplýsingar gefur Kristín Björg í síma 436 6910.  


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit