Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 22. október 09:23
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
3. mars 2006 14:21

UT 2006 í Fjölbrautaskóla Snćfellinga

UT-2006, ráđstefna um upplýsingatćkni í skólastarfi, hófst í morgun kl. 11:00 í Fjölbrautaskóla Snćfellinga í Grundarfirđi. Um 300 ţátttakendur voru skráđir á ráđstefnuna, en međ starfsmönnum ráđstefnunnar og FSN og sýnendum er áćtlađ ađ um 400 manns séu í húsinu. Nokkur fyrirtćki eru međ kynningarbása í anddyri skólans og á bókasafni ţar sem ţau kynna vörur sínar. Brynhildur Ólafsdóttir fréttamađur og Sölvi Sveinsson skólastjóri Verzlunarskóla Íslands stýra umrćđum á ráđstefnunni.

 

Brynhildur Ólafsdóttir stýrđi umrćđum.

UT-2006 er sögđ vera fyrsta gagnvirka ráđstefnan sem haldin er á Íslandi. Ţátttakendur sitja viđ 35 5-6 manna borđ, hvert borđ hefur fartölvu og ţátttakendur geta tjáđ sig í gegnum MSN og skipst á skođunum um viđfangsefniđ. Ţannig er hćgt ađ senda athugasemdir viđ erindi framsögumanna um leiđ og ţeir tala, og er ţeim varpađ á 2 risaskjái í salnum.

 

Björn Ásgeir, Guđlaugur og Sigmar úr stjórn nemendafélags FSN, og starfsmenn á UT, kynntu sér tölvubúnađ frá EJS.

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit