Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 19. október 10:51
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
22. febrúar 2006 23:40

Ţarfagreining vegna nýrrar sundlaugar

Á fundi sínum ţann 9. febrúar sl. samţykkti bćjarstjórn Grundarfjarđar ađ fela Verkfrćđistofu Sigurđar Thoroddsen í Reykjavík (VST) ađ leggja mat á valkosti vegna nýrrar sundlaugar. Var VST faliđ ađ vinna greinargerđ um ýmsar útfćrslur á nýrri sundlaug og tilheyrandi ađstöđu.

Í greinargerđinni verđur m.a. skođađ:

             

 ·      Hvađ kostar 16,67 m löng sundlaug annars vegar og 25 m löng sundlaug hins vegar (VST gerir tillögu um ,,eđlilega” breidd)

·       Mismunur ţessara lauga, eftir ţví hvort ţćr eru úti- eđa innilaugar

·       Önnur ađstađa međ sundlaug, ţ.e. ,,sundmiđstöđ”, s.s. pottar, vađlaugar, rennibraut o.fl.

·        Inn í áćtlun komi kostnađur vegna sundlaugarkers, sundlaugarkerfa, 2ja heitra potta, vađlaugar, grófrar hugmyndar um rennibraut og tilheyrandi laug

·        Nauđsynleg ađstađa sem tengist, s.s. afgreiđsla, búningsklefar, tćknirými

·        Sá valkostur ađ hafa útilaug og litla innilaug: kostnađur, kostir, gallar

·        Stađsetning, annarsvegar á núverandi stađ, hinsvegar á nýjum stađ milli núverandi íţróttahúss og íţróttavallar – kostir/gallar

·        Samtenging viđ íţróttahús: búningsađstađa, afgreiđsla, starfsfólk

·        Samráđ viđ Zeppelin arkitekta vegna skipulags svćđisins

 

Greinargerđ VST verđur notuđ viđ skođun bćjarstjórnar á valkostum í uppbyggingu á nýrri sundađstöđu.  


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit