Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 22. október 08:28
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
2. mars 2006 16:43

UT ráđstefna í Grundarfirđi

Menntamálaráđuneytiđ stendur fyrir UT2006 - ráđstefnu um ţróun í skólastarfi, föstudaginn 3. mars 2006. Ráđstefnan er haldin í Fjölbrautaskóla Snćfellinga í Grundarfirđi.

Á UT2006 er áhersla lögđ á sveigjanlega kennsluhćtti. Ráđstefnugestir verđa virkir ţátttakendur í dagskránni og formlegir fyrirlestrar verđa í lágmarki.

 

Skipulag ráđstefnunnar er međ nýstárlegum hćtti og gefur fólki fćri á ađ taka ţátt í áhugaverđri og spennandi uppbyggingu skólastarfs á Íslandi.

UT ráđstefnurnar hafa undanfarin ár veriđ mjög vinsćlar enda kjörinn vettvangur til ađ líta til framtíđar. Ráđstefnurnar eru frábćrt tćkifćri til ađ hitta annađ skólafólk, afla sér ţekkingar og skiptast á skođunum.

Athygli er vakin á ţví ađ í ár verđur takmarkađur fjöldi ađ ráđstefnunni og ţess vegna er tímanleg skráning mikilvćg.

 

Skólafólk er hér međ hvatt til ađ grípa tćkifćrin á UT2006, föstudaginn 3. mars 2006.

 

Mennt sér um skipulagningu og framkvćmd ráđstefnunnar. Nánari upplýsingar veitir Inga Hlín, verkefnisstjóri, á skrifstofu Menntar í síma 599 1440 eđa í netfanginu: ingahlin@mennt.is 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit