Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 20. janúar 01:38
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
14. febrúar 2006 14:05

Stađa hitaveitumála í Grundarfirđi

Fréttatilkynning frá Orkuveitu Reykjavíkur:

 

Ýmis atvik hafa orđiđ ţess valdandi ađ framkvćmdir viđ hitaveitu í Grundarfirđi munu taka lengri tíma en áformađ var í upphafi.  Áform Orkuveitu Reykjavíkur um ađ klára verkefniđ hafa hins vegar ekki breyst. 

 

Undanfarna mánuđi, frá ţví í september, hafa stađiđ yfir dćlingar á heitu vatni úr borholunni á Berserkseyri.  Vatniđ úr holunni hefur veriđ kallađ “erfiđasta jarđhitavatn” á Íslandi, bćđi er ţađ súrt og inniheldur ađ auki óvenjumikiđ klóríđ (salt).  Hvoru tveggja setur skorđur viđ efnisval í búnađi og rörum. Leiđni vatnsins og klóríđinnihald fer vaxandi eftir ţví sem dćlingartíminn lengist (hefur enn ekki náđ jafnvćgi) sem bendir til innstreymis sjávar í jarđhitakerfiđ og ţví er óráđ ađ hefja framkvćmdir ađ svo komnu máli.  Dćlingu verđur haldiđ áfram og ţess beđiđ ađ jafnvćgi náist.

 

Hitastig vatnsins er heldur lćgra og magn úr holunni heldur minna en ráđ var fyrir gert.  Hitastigiđ og niđurdráttur vatnsborđs í jarđhitakerfinu hafa hins vegar haldist nokkuđ stöđug.

 

Hönnun dreifikerfis hitaveitunnar innan bćjarmarkanna er ţví sem nćst lokiđ. Um ađveitulögnina frá Berserkseyri ađ bćjarmörkum gildir öđru máli, ekki er ennţá fullljóst hvort ađveitan verđur lögđ tvöföld međ varmaskiptastöđ á Berserkseyri eđa einföld međ varmaskiptastöđ viđ bćjarmörkin. Einnig er ósvarađ spurningum um efnisval.  Frekari rannsókna er ţörf áđur en hćgt verđur ađ ljúka hönnun ađveitulagnarinnar.  Í ljósi óvissu um ađveitulögnina, hitastig og efnasamsetningu jarđhitavatnsins, er ekki skynsamlegt ađ hefja framkvćmdir viđ dreifikerfiđ fyrr en á nćsta ári, ţegar ítarlegri upplýsingar liggja fyrir. 

 

Nćsta skref Orkuveitunnar verđur ađ bora nýja holu á Berserkseyri og reyna ađ skera ytri sprunguna sem ekki tókst viđ síđustu borun líkt og alkunna er.  Frekari ákvarđanir um tímasetningu framkvćmdanna bíđa niđurstöđu borunarinnar og rannsókna í kjölfar hennar.

 

Verkefniđ er mikil áskorun fyrir Orkuveitu Reykjavíkur vegna ţeirra ađstćđna sem ađ framan er getiđ og ađ ţví loknu stöndum viđ međ meiri ţekkingu og reynslu en áđur. Ţađ er ótvírćđur ávinningur verkefnisins. Ţađ er vilji Orkuveitunnar ađ hefja framkvćmdir sem fyrst og ţá vćntanlega á nćsta ári en ţá ţarf borunin og rannsóknir ađ hafa gengiđ vel.

 

Viđ hjá Orkuveitu Reykjavíkur viljum ţakka Grundfirđingum góđar móttökur og vćntum góđs samstarfs um uppbyggingu og rekstur veitna í Grundarfirđi í framtíđinni.

 

F. h. Orkuveitu Reykjavíkur

 

Jakob S. Friđriksson  (jakob.fridriksson@or.is)

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Á döfinni
SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit