Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 7. desember 04:50
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
28. janúar 2006 01:32

Rétt svar viđ spurningu vikunnar

Fyrr í vikunni var hleypt af stađ nýjum liđ, spurningu vikunnar. Spurt var hér á vefnum: Hvađa ár fékk Grundarfjörđur kaupstađarréttindi?

Ekki er hćgt ađ kvarta undan lélegri ţátttöku, ţví 122 höfđu svarađ spurningunni á föstudagskvöldi. Tíu völdu svarmöguleika a) áriđ 1662, 71 völdu svarmöguleika b) og sögđu 1786 og 41 völdu svarmöguleika c) áriđ 1897. Rétt svar er áriđ 1786.

 

Ţann 18. ágúst ţađ ár voru međ konungsúrskurđi stofnađir sex kaupstađir, sem vera áttu miđstöđvar verslunar, útgerđar og iđnađar hver í sínum landshluta og ađsetur embćttismanna og opinberra stofnana. Hinir stađirnir voru Ísafjörđur, Akureyri, Eskifjörđur, Vestmannaeyjar og Reykjavík, sem einn stađanna hélt sínum réttindum, hinir misstu ţau síđar. Amtmađur í nýstofnuđu Vesturamti átti ađ setjast ađ í Grundarfirđi, enda ţótti stađurinn heppilegur fyrir kaupstađ Vesturlands og höfnin talin sćmilega góđ. Grundarlandi var skipt í skika handa vćntanlegum kaupstađarbúum og hinn ágćti listamađur Sćmundur Hólm prestur á Helgafelli gerđi afstöđuuppdrátt af ţessari skiptingu, sem talinn er elsti skipulagsuppdráttur á Íslandi. Minna varđ ţó úr kaupstađnum en til stóđ, ekki síst vegna ţess ađ hin dönsku yfirvöld fylgdu ekki áformum sínum eftir í framkvćmd.   

 

Til skýringar verđur ţó ađ nefna ađ ártölin 1662 og 1897 voru ekki valin af handahófi.

 

Áriđ 1662 er ţekkt ártal úr Íslandssögunni. Ţađ ár fór Kópavogsfundurinn fram, en ţar viđurkenndu Íslendingar formlega einveldi Danakonungs og yfirráđ sem ţó voru ekki ný af nálinni. Brynjólfur Sveinsson Skálholtsbiskup og Árni Oddsson lögmađur skrifuđu undir skuldbindinguna, tilneyddir međ vopnavaldi ađ ţví er síđar hefur veriđ haldiđ fram.

 

Áriđ 1897 er ţekkt ártal úr grundfirskri sögu, en ţađ ár löggilti Kristján 9. Danakonungur (og Íslands) verslunarstađ í Grafarnesi viđ Grundarfjörđ, ţegar verslunarstađurinn var fćrđur af Grundarkampi í Grafarnes. Áriđ 1997 héldu Grundfirđingar uppá verslunarafmćliđ undir yfirskriftinni 100 ár í Nesinu. Sama ár var opnađur veitingastađurinn Kristján IX. (í höfuđiđ á umrćddum konungi) og var hann rekinn í nokkur ár, ţar sem nú er Kaffi 59.  

 

Nćsta mánudag birtist önnur spurning hér á vefnum. Viđ ţökkum ţátttökuna.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011

Í dag

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit