Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 24. ágúst 19:50
  General 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
8.ágúst 2019
534. fundur bćjarráđs
15.júlí 2019
533. fundur bćjarráđs
11.júlí 2019
201. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
4.júlí 2019
23. fundur menningarnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
19. desember 2005 13:26

Fyrsta útskriftarhátíđ Fjölbrautaskóla Snćfellinga

Laugardaginn 17. desember 2005 var fyrsta brautskráning nemenda frá Fjölbrautaskóla Snćfellinga. Ţá voru brautskráđir fjórir stúdentar, ţrír af félagsfrćđabraut og einn međ viđbótarnám til stúdentsprófs.
 
Fyrstu stúdentar FSN; Eygló B. Jónsdóttir, Gunnar Már Árnason, Hulda Hildibrandsdóttir og Vilhjálmur Pétursson.

 

Útskriftarnemar fengu allir táknrćna gjöf frá skólanum í tilefni af ţví ađ ţeir eru fyrstu nemendur sem brautskrást frá honum. Einnig fékk Vilhjálmur Pétursson, einn útskriftarnemenda, verđlaun fyrir góđan árangur í viđskiptagreinum frá KB banka, verđlaun fyrir góđan árangur í íslensku frá Eddu-miđlun og verđlaun fyrir hćstu einkunn á stúdentsprófi frá sveitarfélögunum sem standa ađ skólanum, Grundarfjarđarbć, Helgafellssveit, Snćfellsbć og Stykkishólmsbć.

Kór skólans flutti ţrjú lög og Hólmfríđur Friđjónsdóttir sópransöngkona og kórstjóri skólans söng einsöng.

 

Af vef Fjölbrautaskóla Snćfellinga.

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit