Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 24. ágúst 07:18
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
25. nóvember 2005 16:29

Óhöpp í vatnsveitu Grundarfjarđar

Ţađ óhapp átti sér stađ í gćr fimmtudag ađ vinnuflokkur RARIK sem vann viđ plćgingu jarđstrengs í jörđu, plćgđi vatnsveitulögn í sundur. Um var ađ rćđa lögn frá vatnstankinum.

Önnur bilun átti sér einnig stađ á fimmtudeginum ţegar vatnslögn í Fagurhól gaf sig og eins og međfylgjandi mynd sýnir flćddi vatn upp úr malbikinu. Viđgerđ ţessara bilanna var gerđ á fimmtudagskvöld en viđgerđ í Fagurhólnum verđur lokiđ á laugardagsmorguninn.

 

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit