Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 20. ágúst 09:29
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
23. nóvember 2005 13:27

Kynningarfundur um haf- og fiskirannsóknir

Ţriđjudagskvöldiđ 22. nóvember var haldinn í samkomuhúsi Grundarfjarđar opinn kynningarfundur um haf- og fiskirannsóknir á vegum Hafrannsóknastofnunarinnar. Fundurinn er einn af fjölmörgum fundum sem stofnunin gengst fyrir víđsvegar um landiđ í tilefni 40 ára afmćlis síns á árinu.

Á fundinum fluttu erindi Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafró, Björn Ćvarr Steinarsson sem fjallađi um ástand hrygningarstofns ţorsks og Valur Bogason sem kynnti rannsóknir á sandsílum viđ Ísland.

 

Fundinn sóttu um 50 manns af öllu Snćfellsnesi og reyndar víđar og voru töluverđar umrćđur og fyrirspurnir um hafrannsóknir og málefni tengd starfsemi Hafró. Fréttir af fundum Hafró um landiđ má finna hér.

 

Međfylgjandi myndir tók Sverrir Karlsson.

 

 

 

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit