Á fundinum fluttu erindi Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafró, Björn Ćvarr Steinarsson sem fjallađi um ástand hrygningarstofns ţorsks og Valur Bogason sem kynnti rannsóknir á sandsílum viđ Ísland.
Fundinn sóttu um 50 manns af öllu Snćfellsnesi og reyndar víđar og voru töluverđar umrćđur og fyrirspurnir um hafrannsóknir og málefni tengd starfsemi Hafró. Fréttir af fundum Hafró um landiđ má finna hér.
Međfylgjandi myndir tók Sverrir Karlsson.


|