Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 24. ágúst 07:23
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
22. nóvember 2005 08:10

Fantasíukeppni félagsmiđstöđvarinnar Eden

Fimmtudagskvöldiđ 17. nóvember hélt nemendafélagiđ Fantasíukeppni međal nemenda í 8. – 10. bekk.  Fantasíukeppni er hluti af starfi Samfés sem er Samtök félagsmiđstöđva. Í gćrkveldi kepptu fimm liđ, ţrjú ţeirra komu úr 8. bekk , eitt úr 9. bekk og eitt úr 10. bekk.

Ţátttakendur stóđu sig allir frábćrlega og komu hugmyndir ţeirra skemmtilega á óvart en ţema keppninnar í ár er rusl.

 

Liđiđ Ruslapappír stóđ uppi sem sigurvegarar en ţađ liđ skipuđu ţćr Jóhanna Steinţóra, Sonja, Silja Rán og Dagfríđur Ósk sem jafnframt var mótel liđsins. Í öđru sćti var liđiđ Ruslaheimar sem var skipađ ţeim Ólöfu Rut, Klaudiu og Margréti sem jafnframt var mótel liđsins. Innilega til hamingju međ sigurinn.  Sjá myndir á heimasíđu Grunnskóla Grundarfjarđar. 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit