Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 19. janúar 07:47
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
17. nóvember 2005 09:04

Grundarfjarđarhöfn er stofnun mánađarins

Á landinu öllu eru tćplega 50 hafnasjóđir og hefur ţeim fćkkađ nokkuđ hin síđari ár í kjölfar sameiningar sveitarfélaga og stofnunar hafnasamlaga. Hafnir eru ţví nokkuđ fleiri en hafnarsjóđirnir sem ađ ţeim standa. Hafnir og sjóvarnargarđar eru í eigu sveitarfélaga sem jafnframt annast rekstur ţeirra. Ríkiđ veitir sveitarfélögum stuđning í hafnamálum og fjárstuđning til nýframkvćmda í höfnum. 

Grundarfjarđarbćr er eigandi hafnarinnar. Bćjarstjórn fer međ yfirstjórn hafnamála, en felur hafnarstjórn og hafnarstjóra framkvćmdastjórn hafnarinnar. Ţriggja manna hafnarstjórn er kjörin af bćjarstjórn til setu á kjörtímabili bćjarstjórnarinnar. Bćjarstjóri er hafnarstjóri og hjá Grundarfjarđarhöfn er einn fastur starfsmađur.

            Um hafnamál gilda hafnalög nr. 61/2003, auk ţess sem hafnir/sveitarstjórnir setja höfninni sérstaka hafnarreglugerđ. Hver höfn hefur svo eigin gjaldskrá.

            Grundarfjarđarhöfn takmarkast af línu, sem hugsast dregin úr Spjararsnoppu, austan fjarđarins, beint í Flangasker og ţađan aftur í beina stefnu í svokallađan Hamar, vestan viđ bćinn Krossnes á vesturströnd fjarđarins. Ađ öđru leyti takmarkast höfnin af strandlínu milli ţessara sömu stađa. Hafnarsvćđi á landi eru skv. skipulagi.

            Helstu hafnarsvćđi eru stóra bryggja (Norđurgarđur) međ 240 m bryggjukanta, litla bryggja - 90 m kantar, Suđurgarđur - 40 m kantur og smábátabryggja (flotbryggja) 60 m kantur.

 

Hafnarstjóri

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Á döfinni
SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit