Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 24. ágúst 09:21
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
17. nóvember 2005 09:04

Grundarfjarđarhöfn er stofnun mánađarins

Á landinu öllu eru tćplega 50 hafnasjóđir og hefur ţeim fćkkađ nokkuđ hin síđari ár í kjölfar sameiningar sveitarfélaga og stofnunar hafnasamlaga. Hafnir eru ţví nokkuđ fleiri en hafnarsjóđirnir sem ađ ţeim standa. Hafnir og sjóvarnargarđar eru í eigu sveitarfélaga sem jafnframt annast rekstur ţeirra. Ríkiđ veitir sveitarfélögum stuđning í hafnamálum og fjárstuđning til nýframkvćmda í höfnum. 

Grundarfjarđarbćr er eigandi hafnarinnar. Bćjarstjórn fer međ yfirstjórn hafnamála, en felur hafnarstjórn og hafnarstjóra framkvćmdastjórn hafnarinnar. Ţriggja manna hafnarstjórn er kjörin af bćjarstjórn til setu á kjörtímabili bćjarstjórnarinnar. Bćjarstjóri er hafnarstjóri og hjá Grundarfjarđarhöfn er einn fastur starfsmađur.

            Um hafnamál gilda hafnalög nr. 61/2003, auk ţess sem hafnir/sveitarstjórnir setja höfninni sérstaka hafnarreglugerđ. Hver höfn hefur svo eigin gjaldskrá.

            Grundarfjarđarhöfn takmarkast af línu, sem hugsast dregin úr Spjararsnoppu, austan fjarđarins, beint í Flangasker og ţađan aftur í beina stefnu í svokallađan Hamar, vestan viđ bćinn Krossnes á vesturströnd fjarđarins. Ađ öđru leyti takmarkast höfnin af strandlínu milli ţessara sömu stađa. Hafnarsvćđi á landi eru skv. skipulagi.

            Helstu hafnarsvćđi eru stóra bryggja (Norđurgarđur) međ 240 m bryggjukanta, litla bryggja - 90 m kantar, Suđurgarđur - 40 m kantur og smábátabryggja (flotbryggja) 60 m kantur.

 

Hafnarstjóri

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit