Þeim sem óska eftir að fá úthlutað aflaheimildum samkvæmt ofangreindu, er bent á að sækja um það skriflega til bæjarstjórnar Grundarfjarðar fyrir 2. desember 2005.
Bæjarstjórinn í Grundarfirði
Reglur um úthlutun bæjarstjórnar Grundarfjarðar á byggðakvóta má nálgast hér
|